Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 7. 2013 | 21:00

Gulbis tvítar mynd af sér frá Hawaii

LPGA-kylfingurinn Natalie Gulbis er þessa dagana að slappa af í Hawaii. Hún notar fríið til þess að stunda köfun.

Hún tvítaði meðfylgjandi mynd af sér, sem tekin var áður en haldið var af stað í köfunarleiðangurinn:

View image on Twitter