Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 7. 2015 | 13:05

Gulbis í líkamsrækt e. hátíðarnar

Natalie Gulbis er komin niður í í 231.sæti á heimslista kvenna – Rolex listanum.

Hún er ein af þeim kvenkylfingum, sem notað hefir kynþokkann til þess að halda sér í fréttum, þó árangurinn á golfvellinum hafi ekki fylgst eftir að sama skapi.

Gulbis er því mjög meðvituð um útlit sitt og mikilvægi þess að líta vel út á golfvellinum.  Þess mætti geta að skvísan á afmæli í dag er 31 árs!

Burtséð frá góðu útliti á golfvellinum, þá er auðvitað hverjum kylfingi hollt að stunda líkamsrækt samhliða golfæfingum.

Gulbis tvítaði um daginn að hún væri byrjuð á fullu í ræktinni eftir hátíðarnar og lét fylgja með eftirfarandi myndir:

13-a-

12-a

11-a

1-a