
Guðrún Brá varð í 9. sæti á U-18 Opna írska
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, lék þriðja og síðasta hringinn á golfvelli Roganstown Hotel & Country Club í Meath á Írlandi, á Opna írska U-18 mótinu á samtals 229 höggum (73 76 80) og lauk leik í 9. sæti.
Anna Sólveig Snorradóttir spilaði á samtals 249 höggum (82 86 81 ) og varð í 46. sæti. Saga Ísafold Arnarsdóttir spilaði á samtals 253 höggum (87 78 88) og hafnaði í 49. sæti.
Leona Maguire frá Írlandi sigraði á mótinu á 215 höggum (72 69 74) og er þetta í fyrsta skipti heimakona frá Írlandi sigrar á mótinu… og ekki nóg með það…. Leona sigraði með yfirburðum átti 8 högg á þær stúlkur sem urðu í 2. sæti: Manon Molle og Matthildu Cappeliez, báðar frá Frakklandi, sem leiðir hugann að því að einungis 6 högg skyldu að þær sem urðu í 2. sæti og Guðrúnu Brá.
Allar stóðu stúlkurnar úr GK sig vel og vonandi að fleiri æfingaferðir, sem þessi verði í boði fyrir okkar ungu, hæfileikaríku kylfinga!
Til þess að sjá úrslitin á U-18 Opna írska smellið HÉR:
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open
- mars. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafn Arnarson –—- 15. mars 2023