
Guðrún Brá varð í 9. sæti á U-18 Opna írska
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, lék þriðja og síðasta hringinn á golfvelli Roganstown Hotel & Country Club í Meath á Írlandi, á Opna írska U-18 mótinu á samtals 229 höggum (73 76 80) og lauk leik í 9. sæti.
Anna Sólveig Snorradóttir spilaði á samtals 249 höggum (82 86 81 ) og varð í 46. sæti. Saga Ísafold Arnarsdóttir spilaði á samtals 253 höggum (87 78 88) og hafnaði í 49. sæti.
Leona Maguire frá Írlandi sigraði á mótinu á 215 höggum (72 69 74) og er þetta í fyrsta skipti heimakona frá Írlandi sigrar á mótinu… og ekki nóg með það…. Leona sigraði með yfirburðum átti 8 högg á þær stúlkur sem urðu í 2. sæti: Manon Molle og Matthildu Cappeliez, báðar frá Frakklandi, sem leiðir hugann að því að einungis 6 högg skyldu að þær sem urðu í 2. sæti og Guðrúnu Brá.
Allar stóðu stúlkurnar úr GK sig vel og vonandi að fleiri æfingaferðir, sem þessi verði í boði fyrir okkar ungu, hæfileikaríku kylfinga!
Til þess að sjá úrslitin á U-18 Opna írska smellið HÉR:
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms ——- 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!
- janúar. 13. 2021 | 18:00 PGA: Áhorfendum fækkað á Phoenix Open og grímuskylda!
- janúar. 13. 2021 | 16:30 Áskorendamótaröð Evrópu: Mótum í S-Afríku frestað
- janúar. 13. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Frímann Þórunnarson – 13. janúar 2020
- janúar. 13. 2021 | 13:00 Evróputúrinn: Boðskortin á Sádí International
- janúar. 13. 2021 | 10:00 Sonur Gary Player hvetur föður sinn til að skila Trump frelsisorðunni
- janúar. 13. 2021 | 08:00 Vegas með Covid