Guðrún Brá T-9 e. 3. dag EM einstaklinga
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, er T-9 fyrir lokahring Evrópumóts einstaklinga í kvennaflokki, sem fram fer í Lausanne GC í Sviss í 850 metra hæð, dagana 26.-29. júlí og lýkur í dag.
Guðrún Brá er samtals búin að spila á 2 undir pari, 214 höggum (69 70 75) og deilir 9. sætinu með Cellu Barquin frá Spáni.
Hún er jafnframt ein af 12 keppendum, sem eru með heildarskor undir pari. Glæsileg!!!
Ragnhildur Kristinsdóttir, GR og Saga Traustadóttir, GR komust ekki gegnum niðurskurð.
Efst í mótinu, sem stendu,r er svissneski kylfingurinn Albane Valenzuela, á 12 undir pari.
Allir bestu áhugakylfingar Evrópu taka þátt á þessu móti.
Alls verða leiknir 4 hringir á fjórum keppnisdögum, lokahringurinn i í dag og eru 144 keppendur sem taka þátt.
Til þess að sjá stöðuna á Evrópumóti einstaklinga í kvennaflokki SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
