Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 13. 2017 | 17:00

Guðrún Brá T-57 e. 1. dag Opna breska áhugamannamótsins

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, tekur þátt í Opna breska áhugamannamótinu.

Hún lék 1. hring í dag á 3 yfir pari, 74 höggum, þar sem hún fékk 3 fugla, 9 pör og 6 skolla.

Eftir 1. dag er Guðrún Brá T-57 þ.e. deilir 57. sæti ásamt 14 öðrum keppendum

Þátttakendur eru 144 og spilað er á North Berwick.

Til þess að sjá stöðuna á Opna breska áhugamannamótinu eftir 1. dag SMELLIÐ HÉR: