Guðmundur og Haraldur náðu ekki inn á Opna breska
GR-ingarnir Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús tóku þátt í úrtökumóti fyrir Opna breska risamótið.
Opna breska fer fram á þessu ári á Royal Portrush, dagana 18. – 21. júlí 2019.
Skemmst er frá því að segja að hvorki Guðmundur Ágúst né Haraldur komust inn á Opna breska í gegnum úrtökumótið en aðeins 3 efstu hlutu þátttökurétt.
Þeir sem komust úr Prince´s úrtökumótinu á Opna breska eru þeir Curtis Knipes (áhugamaður ) og Callum Shinkwin, sem báðir léku á samtals 9 undir pari og Austin Connelly, sem lék á samtals 8 undir pari, en leiknir voru tveir 18 holu hringir.
En það eru ekki bara Guðmundur og Haraldur sem ekki komust úr Prince´s úrtökumótinu á Opna breska; mörg önnur stór nöfn í evrópska golfinu komust ekki t.a.m. David Howell og Julian Suri , sem báðir léku á samtals 7 undir pari, hvor; franski kylfingurinn Gregory Bourdy, sem lék á samtals 3 undir pari og Matthew Southgate og Sam Horsfield, sem drógu sig úr mótinu.
Sjá má úrslitin á úrtökumótinu á Princes með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
