Afmæliskylfingurinn ásamt eiginmanni í miðju myndar á Loftleiðir Masters 2014 þar sem 2. sætið náðist!!
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 30. 2014 | 06:00
Guðmundur Arason á besta skorinu í Golfmóti Loftleiða 2014
Í gær, þann 29. júlí 2014 fór fram Golfmót Loftleiða 2014 einnig nefnt Loftleiðir Masters golfmótið á vegum Golfklúbbs flugfreyja og flugþjóna.
Mótið var haldið á Grafarholtsvelli.
Á besta skori í mótinu varð Guðmundur Arason, GR, en hann lék Grafarholtið á 5 yfir pari, 76 höggum. Þess mætti geta að Guðmundur hafði nýlokið við að spila 4 hringi á Íslandsmótinu í höggleik, þ.e. 5. mótinu á Eimskipsmótaröðinni og stóð sig vel þar.
Á besta skori kvenna í mótinu varð Margrét Óskarsdóttir, GKJ, 85 höggum.
Efst í punktakeppni karla og kvenna urðu eftirfarandi:
Karlar:
| 1 | Björgólfur G Guðbjörnsson | GKJ | 24 | F | 23 | 20 | 43 | 43 | 43 |
| 2 | Sigurður Örn Sigurðsson | GR | 20 | F | 21 | 21 | 42 | 42 | 42 |
| 3 | Tomasz Ríkarður Tomczyk | GR | 11 | F | 18 | 19 | 37 | 37 | 37 |
Konur:
| 1 | Margrét Óskarsdóttir | GKJ | 12 | F | 15 | 19 | 34 | 34 | 34 |
| 2 | Svanhildur Gestsdóttir | GR | 27 | F | 17 | 17 | 34 | 34 | 34 |
| 3 | Kristín Þórdís Ragnarsdóttir | GR | 27 | F | 20 | 13 | 33 | 33 | 33 |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
