
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 29. 2022 | 21:15
Guðmundur Ágúst var ekki valinn Íþróttamaður ársins
Nú er nýlokið vali Samtaka íþróttafréttamanna á „Íþróttamanni Íslands árið 2022.“
Meðal þeirra 11, sem hlutu útnefningu og kom til greina að hreppa titilinn var Guðmundur Ágúst Kristjánsson, sem náði þeim stórglæsilega árangri á árinu að komast á Evrópumótaröð karla í golfi.
Sá sem var hins vegar tilnefndur „Íþróttamaður Íslands 2022″ var Ómar Ingi Magnússon, handboltamaður, sem spilar og er Þýskalandsmeistari,með Magdeburg, í Þýskalandi.
Lið ársins 2022 varð Meistaraflokkur karla í handbolta í Val og þjálfari Íslands varð Þorgeir Hergeirsson, þjálfari kvennalandsliðs Noregs í handbolta.
Handboltinn var því í aðalhlutverki nú í ár, í vali Samtaka íþróttafréttamanna.
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)