Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR. Mynd: seth@golf.is
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 29. 2022 | 21:15
Guðmundur Ágúst var ekki valinn Íþróttamaður ársins
Nú er nýlokið vali Samtaka íþróttafréttamanna á „Íþróttamanni Íslands árið 2022.“
Meðal þeirra 11, sem hlutu útnefningu og kom til greina að hreppa titilinn var Guðmundur Ágúst Kristjánsson, sem náði þeim stórglæsilega árangri á árinu að komast á Evrópumótaröð karla í golfi.
Sá sem var hins vegar tilnefndur „Íþróttamaður Íslands 2022″ var Ómar Ingi Magnússon, handboltamaður, sem spilar og er Þýskalandsmeistari,með Magdeburg, í Þýskalandi.
Lið ársins 2022 varð Meistaraflokkur karla í handbolta í Val og þjálfari Íslands varð Þorgeir Hergeirsson, þjálfari kvennalandsliðs Noregs í handbolta.
Handboltinn var því í aðalhlutverki nú í ár, í vali Samtaka íþróttafréttamanna.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
