Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR. Mynd: golf.is Guðmundur Ágúst upp um 1086 sæti
Guðmundur Ágúst Kristjánsson, atvinnukylfingur úr GR, hefur tekið risastökk upp heimlistann í golfi á þessu ári.
Í ársbyrjun var Guðmundur Ágúst í sæti nr. 1.656 á heimslistanum en þann 17. júlí s.l. var hann sæti nr. 570.
Hann hefur því farið upp um 1.086 sæti á fyrstu 7 mánuðum ársins 2019.
Besti árangur hjá íslenskum atvinnukylfingi á heimslista karla er 459 sæti. Þeim árangri náði Birgir Leifur Hafþórsson árið 2017.
Heimslisti karla – íslenskir kylfingar
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, var í sæti nr. 177 á heimslista kvenna í lok ársins 2017 og í sæti nr. 170 í febrúar 2018.
Sem stendur er Valdís Þóra Jónsdóttir, GL, efst íslenskra kvenkylfnga á heimslistsanum í 510. sæti eins og sjá má hér að neðan:
Staðan á Rolex heimslista kvenkylfinga:
RANK CHANGE COUNTRY PLAYER AVERAGE POINTS TOTAL POINTS EVENTS PLAYED
510 -4 ISL VALDIS THORA JONSDOTTIR 0.12 4.30 32 ☆
581 -8 ISL OLAFIA KRISTINSDOTTIR 0.09 4.24 47 ☆
823 -4 ISL GUDRUN BJORGVINSDOTTIR 0.03 1.13 21 ☆
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
