GÚ: Úthlíð 20 ára
Golfklúbburinn Úthlið hélt upp á 20 ára afmæli sitt um síðustu helgi og af því tilefni var haldin stórglæsileg golfhátíð í Úthlíð Biskupstungum.
Metþátttaka var á afmælismótið sem var 18 holu Texas Scramble.
Í framhaldi af því var mikil afmælisveisla og verðlaunaafhending í Réttinni, öðru af tveimur glæsilegum klúbbhúsum félagsins.
Þar var farið yfir sögu klúbbsins í máli og myndum og einnig var nokkrum heiðursmönnum veittar viðurkenningar fyrir störf sín fyrir félagið.
Þeir sem fengu heiðurfélagaviðurkenningu voru Björn Sigurðsson, Hjörtur Fr, Vigfússon og Rúnar Árnason en allir eru þeir stofnfélagar og hafa verið virkir í starfi klúbbsis í þessi 20 ár.

Myndin er af þeim: (frá vinsti) Björn Sigurðsson, Jón Ásgeir Eyjólfsson, Hjörtur Fr. Vigfússon og Rúnar Jón Árnason. Mynd: golf.is
Af sama tilefni fékk Björn Sigurðsson Gullmerki GSÍ fyrir störf sín og var það forseti Golfsambands Íslands, Jón Ásgeir Eyjólfsson, sem veitti þá viðurkenningu.
Í framhaldi af velheppnaðri veislu var dansleikur fram undir morgunn og má því segja að þetta hafi verið sólarhrings afmælishátið enda ekki við öðru að búast af þeim Úthlíðarbændum.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024