Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2013 | 19:00

GÚ: Mæðgin – Hólmfríður og Emil Þór klúbbmeistarar 2013

Meistaramót Golfklúbbs Úthlíðar fór fram dagana 19.-20. júlí og lauk í gær.  Það voru 53 sem luku keppni í mótinu, þar af 15 kvenkylfingar.

Það eru mæðginin, Emil Þór Ragnarsson, GKG og Hólmfríður Einarsdóttir, GKG sem eru klúbbmeistarar GÚ 2013!!!

Emil Þór lék á samtals 1 yfir pari, 141 höggi (67 74) og var fyrri hringurinn sérlega glæsilegur en þá spilaði Emil Þór á 3 undir pari, 67 höggum.  Í 2.-3. sæti urðu Bjarki Þór Davíðsson, GÚ og faðir Emils Þórs, Ragnar Þór Ragnarsson, GKG, báðir á samtals 13 yfir pari.

Hólmfríður Einarsdóttir, GKG, klúbbmeistari GÚ 2012 og 2013. Mynd: GÚ

Hólmfríður Einarsdóttir, GKG, klúbbmeistari GÚ 2012 og 2013. Mynd: GÚ

Hólmfríður, móðir Emils Þórs varði klúbbmeistaratitil sinn frá því í fyrra, en hún er nú klúbbmeistari GÚ, annað árið í röð!!!

Hólmfríður lék á samtals 24 yfir pari, 164 höggum (78 86). Í 2. sæti varð Dýrleif Arna Guðmundsdóttir á samtals 32 yfir pari og í 3. sæti varð Fríða Rut Baldursdóttir á samtals 49 yfir pari.

Sjá má heildarúrslitin í meistaramóti GÚ hér fyrir neðan:

Meistaraflokkur karla

1 Emil Þór Ragnarsson GKG -3 F 36 38 74 4 67 74 141 1
2 Bjarki Þór Davíðsson 4 F 41 36 77 7 76 77 153 13
3 Ragnar Þór Ragnarsson GKG 0 F 35 40 75 5 78 75 153 13
4 Hermann Þór Erlingsson 6 F 43 40 83 13 86 83 169 2

1. flokkur kvenna

1 Hólmfríður Einarsdóttir GKG 12 F 42 44 86 16 78 86 164 24
2 Dýrleif Arna Guðmundsdóttir 12 F 46 43 89 19 83 89 172 32
3 Fríða Rut Baldursdóttir 21 F 44 49 93 23 96 93 189 49
4 Elín Agnarsdóttir 16 F 50 45 95 25 97 95 192 52

1. flokkur karla

1 Magnús Ólafsson GO 8 F 40 40 80 10 78 80 158 18
2 Jóhann Ríkharðsson GO 7 F 37 37 74 4 86 74 160 20
3 Hjörtur Freyr Vigfússon GOT 9 F 42 42 84 14 78 84 162 22
4 Georg Júlíus Júlíusson 8 F 48 38 86 16 80 86 166 26
5 Jóhann Gunnar Stefánsson GKG 11 F 47 41 88 18 82 88 170 30
6 Rúnar Jón Árnason 13 F 43 47 90 20 83 90 173 33
7 Guðlaugur Sigurðsson GK 12 F 47 48 95 25 84 95 179 39
8 Friðbjörn Björnsson GK 12 F 46 44 90 20 90 90 180 40
9 Daði Friðriksson GK 13 F 46 44 90 20 90 90 180 40

2. flokkur kvenna

1 Kristrún Runólfsdóttir 23 F 46 45 91 21 96 91 187 47
2 Hjördís Björnsdóttir 21 F 57 50 107 37 97 107 204 64
3 Hrönn Greipsdóttir 22 F 51 47 98 28 109 98 207 67
4 Þorgerður Hafsteinsdóttir 30 F 57 52 109 39 98 109 207 67
5 Hildigunnur Halldórsdóttir GR 21 F 50 48 98 28 110 98 208 68
6 Soffía Dögg Halldórsdóttir GSE 28 F 54 49 103 33 105 103 208 68
7 Sigrún Ingileif Hjaltalín GKG 31 F 52 52 104 34 104 104 208 68
8 Helga Hilmarsdóttir 27 F 60 50 110 40 100 110 210 70
9 Jónína Birna Björnsdóttir 34 F 58 60 118 48 118 118 236 96
10 Helga Kjaran NK 36 F 61 59 120 50 134 120 254 114
11 Sigrún Kjartansdóttir 36 F 68 62 130 60 130 130 260 120

2. flokkur karla

1 Björn Þorfinnsson GSE 14 F 39 45 84 14 85 84 169 29
2 Sveinn Eyland Garðarsson GR 14 F 45 42 87 17 83 87 170 30
3 Bjarni Adolfsson 15 F 45 42 87 17 85 87 172 32
4 Guðmundur Leifsson 16 F 47 45 92 22 81 92 173 33
5 Sigurður Skagfjörð Sigurðsson 14 F 52 40 92 22 86 92 178 38
6 Benedikt Stefánsson GR 20 F 48 47 95 25 85 95 180 40
7 Björgvin J Jóhannsson 16 F 44 44 88 18 96 88 184 44
8 Ólafur Sigurðsson NK 16 F 44 49 93 23 94 93 187 47
9 Þorsteinn Sverrisson GR 21 F 53 50 103 33 89 103 192 52
10 Helgi Birgisson GKG 17 F 51 44 95 25 100 95 195 55
11 Sigurður Strange NK 18 F 49 52 101 31 103 101 204 64
12 Vigfús Ólafsson GLK 21 F 55 49 104 34 101 104 205 65
13 Theodór Narfason 17 F 56 52 108 38 110 108 218 78

3. flokkur karla 

1 Davíð Einarsson 24 F 44 51 95 25 97 95 192 52
2 Þórður Skúlason GO 24 F 53 44 97 27 104 97 201 61
3 Þorbjörn Jónsson 27 F 58 52 110 40 98 110 208 68
4 Reynir Carl Þorleifsson GK 26 F 51 58 109 39 105 109 214 74
5 Örn Þráinsson 26 F 52 52 104 34 114 104 218 78
6 Hafsteinn Aðalsteinsson 36 F 62 54 116 46 112 116 228 88
7 Ásmundur Karlsson GO 32 F 59 57 116 46 117 116 233 93

Börn og unglingar

1 Þorbergur Úlfarsson GKG 24 F 53 60 113 43 113 113 43
2 Sigurður Tómas Hjartarson GOT 16 F 49 45 94 24 94 94 188 48
3 Þorleifur Úlfarsson GKG 10 F 50 50 100 30 88 100 188 48
4 Alma Rún Ragnarsdóttir GKG 27 F 61 58 119 49 119 119 49
5 Fannar Björnsson 22 F 58 63 121 51 107 121 228 88