Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG. Mynd: GÚ
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 11. 2013 | 09:30

GÚ: Gunnhildur setti nýtt vallarmet!

Rúmlega 50 keppendur tóku þátt í SoHo Market vormótinu í Úthlíð s.l. laugardag, 8. júní 2013.

Gunnhildur Kristjánsdóttir í GKG setti nýtt vallarmet á rauðum teigum.  Lék á 73 höggum eða 3 yfir pari vallarins.

Úrslit í punktakeppni urðu eftirfarandi:

Karlaflokkur:
1. Björgvin J. Jónhannsson 38 punktar (16/22)
2. Þráinn Hauksson 38 punktar (18/20)
3. Hreinn Sesar Hreinsson 38 punktar (19/19)

Kvennaflokkur:
1. Kristrún Runólfsdóttir 35 punktar (16/19)
2. Heiðrún Líndal Kjartansdóttir 35 punktar (17/18)
3. Hjördís Björnsdóttir 35 punktar (18/17)

Til þess að sjá myndaseríu frá Soho Market mótinu í Úthlíðinni SMELLIÐ HÉR: