
GÚ: Dýrleif Arna og Jónas klúbbmeistarar GÚ 2022
Meistaramót Golfklúbbs Úthlíðar (GÚ) fór fram dagana 15.-16. júlí 2022.
Þátttakendur í ár, sem luku keppni, voru 32 og kepptu þeir í 12 flokkum.
Klúbbmeistarar GÚ 2022 eru þau Dýrleif Arna Guðmundsdóttir og Jónas Guðmarsson.
Sjá má helstu úrslit hér að neðan, en öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR:
Meistaraflokkur karla:
1 Jónas Guðmarsson +22 162 (79 83)
2 Aðalsteinn Aðalsteinsson +22 162 (79 83)
3 Guðmundur Sigurðsson +33 173 (85 88)
Meistaraflokkur kvenna:
1 Dýrleif Arna Guðmundsdóttir +34 174 (88 86)
1. flokkur karla:
1 Jóhann Ríkharðsson +28 168 (78 90)
2 Georg Júlíus Júlíusson +29 169 (84 85)
3 Magnús Ólafsson +30 170 (82 88)
4 Jóhann Gunnar Stefánsson +31 171 (89 82)
1. flokkur kvenna:
1 Soffía Dögg Halldórsdóttir +42 182 (89 93)
2. flokkur karla:
1 Jóhann Sigurþórsson +38 178 (88 90)
2 Magnús Kristinsson +41 181 (88 93)
3 Guðmundur Leifsson +42 182 (90 92)
2. flokkur kvenna:
1 Sigurborg Gunnarsdóttir +43 183 (93 90)
2 Kristrún Runólfsdóttir +45 185 (91 94)
3 Sigrún Hallgrímsdóttir +48 188 (91 97)
3. flokkur karla:
1 Kristján Þór Kristjánsson +54 194 (95 99)
2 Sigurvin H Sigurvinsson +71 211 (99 112)
3. flokkur kvenna:
1 Una María Óskarsdóttir +73 213 (100 113)
Öldungaflokkur karla (höggleikur):
1 Gunnar Heimir Ragnarsson +28 168 (83 85)
2 Ólafur Sigurðsson +40 180 (87 93)
Öldungaflokkur karla (punktakeppni):
1 Gunnar Heimir Ragnarsson Par 72 punktar (37 35)
2 Ólafur Sigurðsson -13p 59 punktar (31 28)
Öldungaflokkur kvenna (höggleikur):
1 Guðbjörg Alfreðsdóttir +69 209 (108 101)
2 Edda Erlendsdóttir +89 229 (123 106)
3 Helga Kjaran +121 261 (129 132)
Öldungaflokkur kvenna (punktakeppni):
1 Guðbjörg Alfreðsdóttir -19p 53 punktar (24 29)
2 Edda Erlendsdóttir -36p 36 punktar (12 24)
3 Helga Kjaran -49p 23 punkar (13 10)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024