
GÚ: Dýrleif Arna og Jónas klúbbmeistarar GÚ 2022
Meistaramót Golfklúbbs Úthlíðar (GÚ) fór fram dagana 15.-16. júlí 2022.
Þátttakendur í ár, sem luku keppni, voru 32 og kepptu þeir í 12 flokkum.
Klúbbmeistarar GÚ 2022 eru þau Dýrleif Arna Guðmundsdóttir og Jónas Guðmarsson.
Sjá má helstu úrslit hér að neðan, en öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR:
Meistaraflokkur karla:
1 Jónas Guðmarsson +22 162 (79 83)
2 Aðalsteinn Aðalsteinsson +22 162 (79 83)
3 Guðmundur Sigurðsson +33 173 (85 88)
Meistaraflokkur kvenna:
1 Dýrleif Arna Guðmundsdóttir +34 174 (88 86)
1. flokkur karla:
1 Jóhann Ríkharðsson +28 168 (78 90)
2 Georg Júlíus Júlíusson +29 169 (84 85)
3 Magnús Ólafsson +30 170 (82 88)
4 Jóhann Gunnar Stefánsson +31 171 (89 82)
1. flokkur kvenna:
1 Soffía Dögg Halldórsdóttir +42 182 (89 93)
2. flokkur karla:
1 Jóhann Sigurþórsson +38 178 (88 90)
2 Magnús Kristinsson +41 181 (88 93)
3 Guðmundur Leifsson +42 182 (90 92)
2. flokkur kvenna:
1 Sigurborg Gunnarsdóttir +43 183 (93 90)
2 Kristrún Runólfsdóttir +45 185 (91 94)
3 Sigrún Hallgrímsdóttir +48 188 (91 97)
3. flokkur karla:
1 Kristján Þór Kristjánsson +54 194 (95 99)
2 Sigurvin H Sigurvinsson +71 211 (99 112)
3. flokkur kvenna:
1 Una María Óskarsdóttir +73 213 (100 113)
Öldungaflokkur karla (höggleikur):
1 Gunnar Heimir Ragnarsson +28 168 (83 85)
2 Ólafur Sigurðsson +40 180 (87 93)
Öldungaflokkur karla (punktakeppni):
1 Gunnar Heimir Ragnarsson Par 72 punktar (37 35)
2 Ólafur Sigurðsson -13p 59 punktar (31 28)
Öldungaflokkur kvenna (höggleikur):
1 Guðbjörg Alfreðsdóttir +69 209 (108 101)
2 Edda Erlendsdóttir +89 229 (123 106)
3 Helga Kjaran +121 261 (129 132)
Öldungaflokkur kvenna (punktakeppni):
1 Guðbjörg Alfreðsdóttir -19p 53 punktar (24 29)
2 Edda Erlendsdóttir -36p 36 punktar (12 24)
3 Helga Kjaran -49p 23 punkar (13 10)
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023