
GÚ: Dýrleif Arna og Jónas klúbbmeistarar GÚ 2022
Meistaramót Golfklúbbs Úthlíðar (GÚ) fór fram dagana 15.-16. júlí 2022.
Þátttakendur í ár, sem luku keppni, voru 32 og kepptu þeir í 12 flokkum.
Klúbbmeistarar GÚ 2022 eru þau Dýrleif Arna Guðmundsdóttir og Jónas Guðmarsson.
Sjá má helstu úrslit hér að neðan, en öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR:
Meistaraflokkur karla:
1 Jónas Guðmarsson +22 162 (79 83)
2 Aðalsteinn Aðalsteinsson +22 162 (79 83)
3 Guðmundur Sigurðsson +33 173 (85 88)
Meistaraflokkur kvenna:
1 Dýrleif Arna Guðmundsdóttir +34 174 (88 86)
1. flokkur karla:
1 Jóhann Ríkharðsson +28 168 (78 90)
2 Georg Júlíus Júlíusson +29 169 (84 85)
3 Magnús Ólafsson +30 170 (82 88)
4 Jóhann Gunnar Stefánsson +31 171 (89 82)
1. flokkur kvenna:
1 Soffía Dögg Halldórsdóttir +42 182 (89 93)
2. flokkur karla:
1 Jóhann Sigurþórsson +38 178 (88 90)
2 Magnús Kristinsson +41 181 (88 93)
3 Guðmundur Leifsson +42 182 (90 92)
2. flokkur kvenna:
1 Sigurborg Gunnarsdóttir +43 183 (93 90)
2 Kristrún Runólfsdóttir +45 185 (91 94)
3 Sigrún Hallgrímsdóttir +48 188 (91 97)
3. flokkur karla:
1 Kristján Þór Kristjánsson +54 194 (95 99)
2 Sigurvin H Sigurvinsson +71 211 (99 112)
3. flokkur kvenna:
1 Una María Óskarsdóttir +73 213 (100 113)
Öldungaflokkur karla (höggleikur):
1 Gunnar Heimir Ragnarsson +28 168 (83 85)
2 Ólafur Sigurðsson +40 180 (87 93)
Öldungaflokkur karla (punktakeppni):
1 Gunnar Heimir Ragnarsson Par 72 punktar (37 35)
2 Ólafur Sigurðsson -13p 59 punktar (31 28)
Öldungaflokkur kvenna (höggleikur):
1 Guðbjörg Alfreðsdóttir +69 209 (108 101)
2 Edda Erlendsdóttir +89 229 (123 106)
3 Helga Kjaran +121 261 (129 132)
Öldungaflokkur kvenna (punktakeppni):
1 Guðbjörg Alfreðsdóttir -19p 53 punktar (24 29)
2 Edda Erlendsdóttir -36p 36 punktar (12 24)
3 Helga Kjaran -49p 23 punkar (13 10)
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða