Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 17. 2015 | 07:00

GÞH: Úrslit úr Olís Open

Laugardaginn 16. maí fór fram texas scramble mót að Hellishólum, nefnt Olís Open.

Eftirfarandi eru úrsltin úr því:

1. sæti Litlu byssurnar 66 högg 2*40 þús.
2. sæti Birde Bræður 66 högg 2* 25 þús.
3. sæti Chelsea 67 högg 2*15 þús.

Nándarverðlaun: 
Næstur holu á 3 braut Svanur og Ingvar 2*borvélar + pólu bolir.
Næstur holu á 17 braut Sveinn Andri 2 * goskassi.
Næstu holu á 14 braut Björn Bjarnason 2 * rauðvín.