Sigurpáll Geir Sveinsson, GM, er að mati Helga besti golfkennari á Íslandi. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 17. 2019 | 05:00

GÞH: Þórunn og Sigurpáll Geir klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Golfklúbbsins Þverá að Hellishólum í Fljótsárhlíð fór fram 23. ágúst í sl. mánuði.

Þátttakendur voru 28; 17 karlkylfingar og 11 kvenkylfingar.

Klúbbmeistarar GÞH 2019 eru Sigurpáll Geir Sveinsson og Þórunn Rúnarsdóttir.

Spilaðir voru 2 hringir og voru yfirburðir Sigurpáls Geirs miklir. Hann var sá eini sem spilaði Þverárvöll á undir pari og það ekki svo litlu; heilum 13 undir pari, 131 höggi (66 65)!!!

Sjá má úrslit í meistaramóti GÞH 2019 hér að neðan í karla- og kvennaflokki:

Karlaflokkur:

1 Sigurpáll Geir Sveinsson GS -2 -7 F -13 66 65 131
2 Baldur Baldursson GÞH 3 3 F 4 73 75 148
3 Ívar Harðarson GÞH 5 6 F 9 75 78 153
4 Þorlákur G Halldórsson GG 1 13 F 16 75 85 160
5 Víðir Jóhannsson GÞH 2 19 F 24 77 91 168
6 Gísli Jónsson GÞH 12 21 F 34 85 93 178
T7 Marinó Rafn Pálsson GÞH 21 12 F 36 96 84 180
T7 Jens Guðfinnur Jensson GÞH 10 26 F 36 82 98 180
9 Jón Ólafur Svansson GV 17 24 F 44 92 96 188
10 Birgir Rafn Árnason GÞH 16 27 F 48 93 99 192
11 Hermann Ingi Long GV 13 23 F 49 98 95 193
12 Kristinn Bjarki Valgeirsson GÞH 18 22 F 51 101 94 195
13 Ragnar Borgþórsson GÞH 20 40 F 57 89 112 201
14 Brynjar Einarsson GÞH 18 21 F 58 109 93 202
15 Önundur S Björnsson GÞH 17 35 F 71 108 107 215
16 Hlynur Víðisson GÞH 13 39 F 85 118 111 229
17 Magnús Már Vilhjálmsson GÞH 22 37 F 98 133 109 242

Kvennaflokkur:

1 Þórunn Rúnarsdóttir GÞH 27 17 F 41 96 89 185
2 Hrafnhildur Óskarsdóttir GR 11 18 F 46 100 90 190
3 Margrét Bjarnadóttir GÞH 20 26 F 51 97 98 195
4 Sigurrós Kristinsdóttir GÞH 23 37 F 69 104 109 213
5 Fjóla Marinósdóttir GÞH 33 40 F 71 103 112 215
6 Guðrún Dagmar Rúnarsdóttir GÞH 32 38 F 73 107 110 217
7 Guðrún Stefánsdóttir GÞH 37 40 F 80 112 112 224
8 Jóhanna Lilja Eiríksdóttir GÞH 49 53 F 103 122 125 247
9 Anna Rún Einarsdóttir GÞH 37 52 F 107 127 124 251
10 Sigrún Þórarinsdóttir GÞH 37 55 F 115 132 127 259
11 Aðalbjörg Pálsdóttir GÞH 33 61 F 127 138 133 271