GÞH: Sigurrós og Sigurpáll Geir klúbbmeistarar 2016
Meistaramót Golfklúbbs Þverár að Hellishólum (GÞH) fór að þessu sinni fram dagana 4.-6. ágúst 2016 og lauk því í gær.
Klúbbmeistarameistarar GÞH 2016 eru Sigurpáll Geir Sveinsson og Sigurrós Kristinsdóttir.
Sérstaka athygli vakti glæsihringur Sigurpáls Geirs á 1. keppnisdegi, en þá spilaði hann Þverárvöll á glæsilegum 5 undir pari, 66 höggum!!!
Þátttakendur í meistaramóti GÞH í ár voru 26 og var keppt í karla (18)- og kvennaflokki (8).
Heildarúrslit voru sem hér segir:
Karlaflokkur:
1 Sigurpáll Geir Sveinsson GM -2 F 38 37 75 4 66 68 75 209 -4
2 Baldur Baldursson GÞH 3 F 43 37 80 9 78 84 80 242 29
3 Ívar Harðarson GÞH 5 F 42 41 83 12 88 79 83 250 37
4 Björn Pálsson GÞH 16 F 46 45 91 20 88 90 91 269 56
5 Víðir Jóhannsson GÞH 2 F 53 43 96 25 92 88 96 276 63
6 Jón Ólafur Svansson GV 26 F 50 52 102 31 103 102 205 63
7 Þorlákur G Halldórsson GG 3 F 59 57 116 45 90 83 116 289 76
8 Gunnar Már Geirsson GÞH 16 F 48 48 96 25 100 99 96 295 82
9 Ólafur B Björnsson GÞH 26 F 52 58 110 39 121 110 231 89
10 Magnús Már Vilhjálmsson GÞH 34 F 57 54 111 40 122 111 233 91
11 Ragnar Borgþórsson GÞH 25 F 61 58 119 48 121 119 240 98
12 Valur Rúnar Ármannsson GS 12 F 49 56 105 34 99 111 105 315 102
13 Kristinn Bjarki Valgeirsson GÞH 33 F 60 56 116 45 133 116 249 107
14 Brynjar Einarsson GÞH 19 F 51 59 110 39 112 108 110 330 117
15 Þóroddur Halldórsson GÞH 14 F 58 54 112 41 118 105 112 335 122
16 Marinó Rafn Pálsson GÞH 27 F 46 62 108 37 136 97 108 341 128
17 Helgi Jóhann Brynjarsson GÞH 33 F 74 64 138 67 133 138 271 129
18 Steindór Jón Pétursson GÞH 33 F 73 77 150 79 133 150 283 141
Kvennaflokkur:
1 Sigurrós Kristinsdóttir GÞH 29 F 55 58 113 42 121 113 234 92
2 Hrefna Sigurðardóttir GÞH 31 F 61 58 119 48 115 119 234 92
3 Þórunn Rúnarsdóttir GÞH 38 F 66 62 128 57 118 128 246 104
4 Guðbjörg Særún Sævarsdóttir GÞH 37 F 59 61 120 49 128 120 248 106
5 Guðmundína A Kolbeinsdóttir GÞH 34 F 62 66 128 57 124 128 252 110
6 Fjóla Marinósdóttir GÞH 38 F 61 67 128 57 134 128 262 120
7 Anna Rún Einarsdóttir GÞH 38 F 67 72 139 68 125 139 264 122
8 Sigrún Þórarinsdóttir GÞH 38 F 76 69 145 74 138 145 283 141
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
