Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 23. 2016 | 12:00

GÞH: Sérstakt tilboð nú um helgina – Vallargjöld aðeins kr. 1000!

Þverárvöllur á Hellishólum kemur vel undan vetri.

Vorverkin eru hafin á vellinum hjá Golfklúbbi Þverár og hafa flatirnar verið slegnar.

Um þessa helgi, 23.-24. apríl, verður sérstakt tilboð fyrir kylfinga þar sem vallargjaldið er 1.000 kr. fyrir hvern kylfing.

Sjá má nánar um þetta góða tilboð með því að skoða heimasíðu Hellishóla

SMELLIÐ HÉR: