GÞH: Kristinn Bjarki og Þórunn sigruðu á Gull Hátíðarmótinu
Á Hellishólum í Fljótshlíð fór fram skemmtileg fjölskylduskemmtun um Verslunarmannahelgina, sem lauk með Hátíðargolfmóti.
Sjá má dagskrá Hellishóla yfir Verslunarmannahelgina hér að neðan:
Dagskrá verslunarmannahelgarinnar á Hellishólum 2017
Föstudagur 4 ágúst
18:30 – 21:30 Réttur dagsins.
21:00 – 21:30 Hamingjusamur hálftími, tveir fyrir einn á bjór yfir karaoke.
22:00 – 01:00 Dansað í gegnum ástina.
Laugardagur 5.ágúst
07:00 – 10:00 Morgunmatur.
11:00 – 13:00 Hjólreiðaferð að Gluggafossi og til baka, verð kr. 2000 per mann með hjóli.
Mæting fyrir utan veitingaskála.
13:00 – 14:30 Fjórhjólaferðir (farþegi) um svæðið, verð kr. 2.000 per mann. Mæting fyrir utan
veitingaskála.
15:00 – 16:00 Golfkennsla fyrir alla, verð kr. 1.800 á mann.
Sigurpáll Sveinsson PGA kennari sér um golfkennsluna.
18:30 – 21:00 Réttur dagsins.
21:00 – 21:30 Hamingjusamur hálftími, tveir fyrir einn á bjór yfir karaoke.
21:30 – 22:30 Brenna og brekkusöngur.
22:30 – 01:00 Stuðball að hætti hellishólatröllsins.
Sunnudagurinn 6. ágúst
07:00 – 10:00 Morgunmatur.
10:00 – 14:00 Gull Hátíðargolfmót. Skráning í veitingaskála eða á netinu, verð kr. 5000.
Vegleg verðlaun frá Ölgerðinni.
18:30 – 20:30 Réttur dagsins.
21:00 – 21:30 Hamingjusamur hálftími, tveir fyrir einn á bjór.
22:00 Verðlaunaafhending Golfmóts.
22:00 – 12:00 Barinn opinn til kl. 01:00.
Risa hoppubelgur og kastali í gangi alla helgina fyrir börnin (opið frá 13:00 til 21:00)
Heitar vöfflur og alvöru borgarar í veitingasalnum alla helgina.
Hátíðargolfmótið styrkt af Egils Gull fór fram í gær, 6. ágúst.
Keppnisformið var punktakeppni og keppt bæði í karla- og kvennaflokki.
Úrslit í kvennaflokki urðu eftirfarandi:
1 Þórunn Rúnarsdóttir GÞH 28 F 16 13 29 29 29
2 Hekla Ingunn Daðadóttir GM 12 F 11 16 27 27 27
3 Þórey Friðrikka Guðmundsdóttir GS 28 F 11 9 20 20 20
4 Unnur Líndal Karlsdóttir GKG 28 F 13 6 19 19 19
5 Fjóla Marinósdóttir GÞH 28 F 8 6 14 14 14
6 Guðbjörg Særún Sævarsdóttir GÞH 28 F 11 3 14 14 14
7 Helga Rut Rúnarsdóttir – 28 F 5 5 10 10 10
Úrslit í karlaflokki urðu eftirfarandi:
1 Kristinn Bjarki Valgeirsson GÞH 24 F 23 15 38 38 38
2 Sigurpáll Geir Sveinsson GKG -2 F 18 19 37 37 37
3 Andri Már Guðmundsson GM 1 F 17 19 36 36 36
4 Marinó Rafn Pálsson GÞH 24 F 18 17 35 35 35
5 Þóroddur Halldórsson GÞH 16 F 17 15 32 32 32
6 Björn Pálsson GÞH 17 F 16 15 31 31 31
7 Sveinn Andri Sigurpálsson GKG 5 F 18 13 31 31 31
8 Þorlákur G Halldórsson GG 5 F 18 13 31 31 31
9 Þórður Davíð Davíðsson GKG 14 F 12 18 30 30 30
10 Baldur Baldursson GÞH 3 F 15 14 29 29 29
11 Guðmundur Guðlaugsson GV 17 F 13 15 28 28 28
12 Friðrik Friðriksson GKG 15 F 14 14 28 28 28
13 Þorsteinn Örn Gestsson GÞH 3 F 12 14 26 26 26
14 Magnús Már Vilhjálmsson GÞH 24 F 9 15 24 24 24
15 Brynjar Einarsson GÞH 18 F 14 9 23 23 23
16 Valgeir Helgason – 14 F 7 15 22 22 22
17 Ragnar Borgþórsson GKG 23 F 10 12 22 22 22
18 Gestur Halldórsson GHH 13 F 7 14 21 21 21
19 Hjörvar Sæberg Högnason GR 18 F 9 11 20 20 20
20 Guðlaugur Ingi Steinarsson GÚ 24 F 2 8 10 10 10
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
