GÞ: Jón Hilmar og Sigurbjörn Hlíðar sigruðu á Opna Hótel Selfoss mótinu
Á laugardaginn fór fram Opna Hótel Selfoss mótið á Þorláksvelli.
Það voru 42 kylfingar, sem luku keppni þ.á.m. 7 kvenkylfingar, en af þeim stóð Agnes Sigurþórs, GR, sig best var á 98 höggum og 26 punktum.
Jón Hilmar Kristjánsson, GM sigraði í höggleik án forgjafar var á 75 höggum og sá sem tók punktakeppnina var Sigurbjörn Hlíðar Jakobsson, GR en hann fékk 38 punkta.
Verðlaun voru glæsileg – þannig hlutu þeir Jón Hilmar og Sigurbjörn Hlíðar báðir SPA smell frá Hótel Selfoss í verðlaun (þ.e. gistingu á Hótel Selfoss, morgunverð, þriggja rétta kvöldverð og aðgang að SPA-inu, allt fyrir tvo) fyrir 1. sætin.
Ólafur Ingvar Guðfinnsson, GM var í 2. sæti á 34 punktum (19 pkt á seinni 9) og hlaut í verðlaun Gistismell (þ.e. gistingu á Hótel Selfoss og morgunverð fyrir tvo).
Jóhannes Snæland Jónsson, GR sem var í 3. sæti í punktakeppninni líka á 34 punktum (en með 18 á seinni 9) hlaut í verðlaun Kvöldverð á Riverside Restaurant (Hótel Selfossi) að verðmæti 14.000 kr.
Úrslit í punktakeppninni:
1 Sigurbjörn Hlíðar Jakobsson GR 8 F 20 18 38 38 38
2 Ólafur Ingvar Guðfinnsson GM 14 F 15 19 34 34 34
3 Jóhannes Snæland Jónsson GR 13 F 16 18 34 34 34
4 Jón Hilmar Kristjánsson GM 2 F 17 17 34 34 34
5 Gunnar Páll Þórisson GKG 3 F 18 16 34 34 34
6 Grímur Þórisson GFB 3 F 19 15 34 34 34
7 Óskar Gíslason GÞ 8 F 17 16 33 33 33
8 Viðar Bjarnason GOS 27 F 13 18 31 31 31
9 Pétur Sigurdór Pálsson GOS 7 F 17 12 29 29 29
10 Einar Vignir Hansson GKG 13 F 13 15 28 28 28
11 Jón Hafsteinn Sigurmundsson GÞ 16 F 14 14 28 28 28
12 Óskar Hrafn Guðmundsson GÞ 9 F 14 14 28 28 28
13 Örn Bjarnason GO 16 F 15 13 28 28 28
14 Ingvar Jónsson GÞ 5 F 15 13 28 28 28
15 Ragnar Jóhann Bogason GÞ 13 F 15 13 28 28 28
16 Jóhann Kristján Birgisson GR 4 F 16 12 28 28 28
17 Sigurður Ómar Ólafsson GKG 15 F 11 16 27 27 27
18 Bjarni Auðunsson GOS 13 F 14 13 27 27 27
19 Óskar Atli Rúnarsson GOS 13 F 14 13 27 27 27
20 Ari Þórðarson GO 21 F 15 12 27 27 27
21 Agnes Sigurþórs GR 15 F 11 15 26 26 26
22 Svava Skúladóttir GK 22 F 11 15 26 26 26
23 Daníel Gunnarsson GM 15 F 11 15 26 26 26
24 Kjartan Steinsson NK 12 F 14 12 26 26 26
25 Sigurjón Þ Sigurjónsson GR 9 F 16 10 26 26 26
26 Gunnar Stefán Jónasson GM 16 F 9 16 25 25 25
27 Ásta Júlía Jónsdóttir GÞ 22 F 13 12 25 25 25
28 Hermann Sævar Guðmundsson GK 15 F 13 12 25 25 25
29 Leifur Viðarsson GOS 11 F 14 11 25 25 25
30 Magndís María Sigurðardóttir NK 18 F 14 11 25 25 25
31 Guðmundur Stefán Jónsson GR 16 F 13 11 24 24 24
32 Magnús Ingvason GM 21 F 14 10 24 24 24
33 Rögnvaldur Dofri Pétursson NK 11 F 14 10 24 24 24
34 Páll Sveinsson GOS 7 F 14 10 24 24 24
35 Gísli Borgþór Bogason GSF 7 F 12 11 23 23 23
36 Sigríður Ingvarsdóttir GM 24 F 12 11 23 23 23
37 Otri Smárason GOS 11 F 13 10 23 23 23
38 Hjörvar O Jensson GKG 12 F 13 10 23 23 23
39 Stefán Viðar Sigtryggsson GHH 13 F 15 8 23 23 23
40 Anna Ingileif Erlendsdóttir GFB 27 F 10 12 22 22 22
41 Sigríður Hafberg NK 14 F 9 12 21 21 21
42 Jón Rúnar Björnsson GSF 11 F 10 9 19 19 19
Úrslit í höggleiknum:
1 Jón Hilmar Kristjánsson GM 2 F 38 37 75 4 75 75 4
2 Gunnar Páll Þórisson GKG 3 F 38 38 76 5 76 76 5
3 Grímur Þórisson GFB 3 F 37 39 76 5 76 76 5
4 Sigurbjörn Hlíðar Jakobsson GR 8 F 38 39 77 6 77 77 6
5 Óskar Gíslason GÞ 8 F 41 41 82 11 82 82 11
6 Jóhann Kristján Birgisson GR 4 F 40 44 84 13 84 84 13
7 Jóhannes Snæland Jónsson GR 13 F 45 41 86 15 86 86 15
8 Pétur Sigurdór Pálsson GOS 7 F 41 45 86 15 86 86 15
9 Ingvar Jónsson GÞ 5 F 42 45 87 16 87 87 16
10 Óskar Hrafn Guðmundsson GÞ 9 F 45 43 88 17 88 88 17
11 Sigurjón Þ Sigurjónsson GR 9 F 43 47 90 19 90 90 19
12 Ólafur Ingvar Guðfinnsson GM 14 F 51 41 92 21 92 92 21
13 Einar Vignir Hansson GKG 13 F 48 44 92 21 92 92 21
14 Ragnar Jóhann Bogason GÞ 13 F 46 46 92 21 92 92 21
15 Gísli Borgþór Bogason GSF 7 F 47 46 93 22 93 93 22
16 Óskar Atli Rúnarsson GOS 13 F 47 46 93 22 93 93 22
17 Páll Sveinsson GOS 7 F 46 47 93 22 93 93 22
18 Leifur Viðarsson GOS 11 F 46 47 93 22 93 93 22
19 Bjarni Auðunsson GOS 13 F 48 46 94 23 94 94 23
20 Örn Bjarnason GO 16 F 47 48 95 24 95 95 24
21 Rögnvaldur Dofri Pétursson NK 11 F 46 49 95 24 95 95 24
22 Daníel Gunnarsson GM 15 F 51 45 96 25 96 96 25
23 Kjartan Steinsson NK 12 F 48 48 96 25 96 96 25
24 Jón Hafsteinn Sigurmundsson GÞ 16 F 48 48 96 25 96 96 25
25 Agnes Sigurþórs GR 15 F 52 46 98 27 98 98 27
26 Gunnar Stefán Jónasson GM 16 F 54 45 99 28 99 99 28
27 Otri Smárason GOS 11 F 47 52 99 28 99 99 28
28 Sigurður Ómar Ólafsson GKG 15 F 56 44 100 29 100 100 29
29 Jón Rúnar Björnsson GSF 11 F 51 49 100 29 100 100 29
30 Hermann Sævar Guðmundsson GK 15 F 49 51 100 29 100 100 29
31 Stefán Viðar Sigtryggsson GHH 13 F 46 54 100 29 100 100 29
32 Sigríður Hafberg NK 14 F 52 49 101 30 101 101 30
33 Guðmundur Stefán Jónsson GR 16 F 50 51 101 30 101 101 30
34 Magndís María Sigurðardóttir NK 18 F 49 52 101 30 101 101 30
35 Hjörvar O Jensson GKG 12 F 48 53 101 30 101 101 30
36 Svava Skúladóttir GK 22 F 54 49 103 32 103 103 32
37 Viðar Bjarnason GOS 27 F 55 49 104 33 104 104 33
38 Ásta Júlía Jónsdóttir GÞ 22 F 52 52 104 33 104 104 33
39 Ari Þórðarson GO 21 F 56 51 107 36 107 107 36
40 Magnús Ingvason GM 21 F 52 55 107 36 107 107 36
41 Sigríður Ingvarsdóttir GM 24 F 55 55 110 39 110 110 39
42 Anna Ingileif Erlendsdóttir GFB 27 F 60 54 114 43 114 114 43
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
