Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 24. 2012 | 18:45

GÞ: Sigríður og Ingvar eru klúbbmeistarar Golfklúbbs Þorlákshafnar 2012

Meistaramót Golfklúbbs Þorlákshafnar fór fram snemma í ár eða dagana 27.-30. júní 2012.

Klúbbmeistarar Golfklúbbs Þorlákshafnar 2012 eru þau Ingvar Jónsson og Sigríður Ingvarsdóttir.

Ingvar Jónsson, klúbbmeistari GÞ 2012 spilaði hringina 4 á samtals 310 höggum (76 73 79 82) og átti 10 högg á þann sem varð í 2. sæti Sigurbjörn Grétar Ragnarsson.

Sigríður Ingvarsdóttir, klúbbmeistari GÞ í kvennaflokki var eina konan, sem keppti í Meistaramóti Þorlákshafnar, að þessu sinni. Hún spilaði á samtals 316 höggum (98 109 109).

Úrslit á Meistaramóti GÞ 2012 eru eftirfarandi:

Meistaraflokkur karla:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Ingvar Jónsson 3 F 43 39 82 11 76 73 79 82 310 26
2 Sigurbjörn Grétar Ragnarsson 5 F 42 43 85 14 78 81 76 85 320 36
3 Óskar Gíslason 9 F 50 43 93 22 81 77 86 93 337 53
4 Brandur Skafti BrandssonRegla 6-8a: Leik hætt 12 F 43 46 89 18 87 89 176 34

1. flokkur karla:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Otri Smárason 11 F 44 48 92 21 81 93 92 266 53
2 Magnús Gísli Guðfinnsson 13 F 50 44 94 23 86 95 94 275 62
3 Guðni Þór Þorvaldsson 13 F 45 48 93 22 91 91 93 275 62
4 Daníel Gunnarsson 15 F 50 45 95 24 95 98 95 288 75
5 Ólafur Ingvar Guðfinnsson 14 F 47 47 94 23 98 98 94 290 77
6 Gunnar HalldórssonRegla 6-8a: Leik hætt 0

2. flokkur karla:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Guðlaugur Þ Sveinsson 20 F 53 50 103 32 89 100 103 292 79
2 Gunnar Stefán Jónasson 19 F 51 52 103 32 94 98 103 295 82
3 Gísli Ögmundsson 19 F 51 55 106 35 99 98 106 303 90
4 Þorsteinn Gestsson 24 F 49 50 99 28 102 106 99 307 94
5 Hannes Skúlason 24 F 63 65 128 57 104 103 128 335 122

Kvennaflokkur:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Sigríður Ingvarsdóttir 26 F 51 58 109 38 98 109 109 316 103