Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 22. 2016 | 10:00

GÞ: Óskar Logi sigraði á Opna Hótel Selfoss mótinu

Í gær, Sumardaginn fyrsta fór fram Opna Hótel Selfoss mótið á Þorláksvelli.

Úrslit í Opna Hótel Selfoss mótinu voru eftirfarandi:

PUNKTAKEPPNI
1.sæti. Óskar Logi Sigurðsson GÞ 40 punktar

Óskar Logi, GÞ. Mynd: Í einkaeigu

Óskar Logi, GÞ. Mynd: Í einkaeigu

2.sæti. Otri Smárason. GOS. 34 punktar
3.sæti. Óskar Gíslason. GÞ. 33 punktar

BESTA SKOR
1.sæti Adam Örn Stefánsson GVS 77 högg

NÁNDARVERÐLAUN
7.braut Páll Eyvindsson. 1.76m
12.braut Úlfar Þór Davíðsson 1.58m

Mótanefnd og Golfklúbbur Þorlákshafnar þakkar kylfingum fyrir daginn
vinningar verða sendir í pósti,vinsamlegast sendið upplýsingar um heimilisföng á skari1010@gmail.com