Íslandsmót unglinga fer fram á Þorláksvelli og seinna í dag verður ljóst hvrejir eru Íslandsmeistarar unglinga í holukeppni 2012! Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 10. 2015 | 10:00
GÞ: Íslandsmót 35+ haldið 16.-18. júlí n.k.
Íslandsmót kylfinga 35 ára og eldri fer fram á Þorlákshafnarvelli dagana 16.-18. júlí.
Keppt er í mismunandi forgjafarflokkum og hefur mótið notið vinsælda undanfarin ár.
Mótið hefur ávallt verið í hópi allra skemmtilegustu golfmóta landsins og er þetta kjörið tækifæri til þess að leika keppnisgolf á góðum velli í góðum félagsskap.
· Þorlákshafnarvöllur er í mjög góðu ástandi
· Næringaríkur nestispakki alla daga.
· Lokahóf með veislumat og verðlaunaafhendingu.
· Mjög góð verðlaun í öllum flokkum.
· Æfingahringur innifalinn í mótsgjaldi.
· Frítt í sundlaug Þorlákshafnar.
· Frítt á tjaldsvæði bæjarins.
· Mótsgjald 13 þúsund krónur.
· Nánari upplýsingar og skráning á golf.is en komast má á golf.is með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
