Ingvar og Brynja klúbbmeistarar GÞ 2015. Mynd: GÞ
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 4. 2015 | 07:45

GÞ: Ingvar og Brynja klúbbmeistarar 2015

Meistaramót Golfklúbbs Þorlákshafnar (GÞ) fór fram dagana 24.-27. júní s.l.

Þátttakendur í meistaramóti GÞ í ár voru 14.

Klúbbmeistarar GÞ 2015 eru Ingvar Jónsson og Brynja Ingimarsdóttir.

Ingvar lék hringina 4 á samtals 53 yfir pari (90 80 79 88), en Brynja lék hringina 3 í kvennaflokki á samtals 77 yfir pari, 290 höggum (108 89 93).

Sjá má heildarúrslitin í meistaramóti Golfklúbbs Þorlákshafnar hér að neðan: 

Meistaraflokkur karla:

1 Ingvar Jónsson GÞ 4 F 40 48 88 17 90 80 79 88 337 53
2 Óskar Gíslason GÞ 8 F 38 42 80 9 86 86 90 80 342 58
3 Hólmar Víðir Gunnarsson GÞ 7 F 40 42 82 11 85 93 85 82 345 61

1. flokkur kvenna

1 Hulda Birna Baldursdóttir GKG 8 F 41 40 81 10 82 81 81 244 31
2 Brynja Ingimarsdóttir GÞ 21 F 46 47 93 22 108 89 93 290 77
3 Ásta Júlía Jónsdóttir GÞ 22 F 50 48 98 27 97 103 98 298 85

1. flokkur karla

1 Óskar Logi Sigurðsson GÞ 15 F 47 48 95 24 87 95 95 277 64
2 Emil Þór Ásgeirsson GÞ 19 F 47 45 92 21 94 93 92 279 66
3 Daníel Gunnarsson GÞ 16 F 46 48 94 23 98 98 94 290 77
4 Jón Hafsteinn Sigurmundsson GÞ 18 F 56 47 103 32 104 107 103 314 101

55+ karlar: 

1 Gunnar Halldórsson GÞ 16 F 0 50 50 14 48 49 50 147 39
2 Guðlaugur Þ Sveinsson GÞ 18 F 0 51 51 15 54 46 51 151 43
3 Sigurður Bjarnason GÞ 22 F 0 55 55 19 47 52 55 154 46
4 Ægir E Hafberg GÞ 23 F 0 55 55 19 49 56 55 160 52