Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 24. 2013 | 17:00

GÞ: Ingvar og Sigríður klúbbmeistarar

Meistaramót Golfklúbbs Þorlákshafnar lauk laugardaginn 22. júní s.l. með glæsilegri veislu. Óhætt er að segja að veðrið hafi leikið við þau í GÞ þessa fjóra daga þrátt fyrir smá vind. Klúbbmeistarar 2013 urðu þau Sigríður Ingvarsdóttir og Ingvar Jónsson. Sjá má myndir úr meistaramóti GÞ  með því að SMELLA HÉR:

Úrslit í meistaramóti GÞ 2013

2. flokkur karla
1. sæti – Emil Þór Ásgeirsson
2. sæti – Gísli Ögmundsson

1. flokkur karla
1. sæti – Óskar Gíslason
2. sæti – Daníel Gunnarsson
3. sæti – Óskar Logi Sigurðsson

Meistaraflokkur kvenna
1. sæti – Sigríður Ingvarsdóttir
2. sæti – Ásta Júlía Jónsdóttir
3. sæti – Sigurbjörg Þ. Óskarsdóttir

Meistaraflokkur karla
1. sæti – Ingvar Jónsson
2. sæti – Sigurbjörn Grétar Ragnarsson
3. sæti – Hólmar Víðir Gunnarsson

Heimild: Facebook síða GÞ