Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 28. 2013 | 22:31

GÞ: Helgi Dan fór holu í höggi! – Myndasería

Í dag fór fram Opna páskamót GÞ. Mótið var jafnframt opnunarmót Þorláksvallar. Golf 1 var á staðnum, en auk þess tók Ingvar Jónsson, GÞ, nokkrar góðar myndir sem sjá má í meðfylgjandi myndaseríu með því að SMELLA HÉR: 

Það voru 69 skráðir í mótið og 63 luku keppni, þar af 5 konur.  Kvennaflokkinn vann Ragnhildur Kristinsdóttir, afrekskylfingur úr GR með yfirburðum, bæði punktakeppnina (29 punktar)  og höggleikinn (80 högg). Hún var jafnframt í 2. sæti yfir alla keppendur í höggleikshluta mótsins. Glæsilegt hjá Ragnhildi sem er að taka þátt í sínu fyrsta móti á árinu!!!

En það voru fleiri glæsitaktar á Þorláksvelli í dag, því Helgi Dan Steinsson, klúbbmeistari GL 2012, fór nefnilega holu í höggi á 12. braut!!! Hann vann jafnframt höggleikshluta mótsins var á 1 yfir pari, 72 höggum!!!!

Helgi Dan við 12. holu á Þorláksvelli í dag þar sem hann sló höggið góða. Mynd: Ingvar Jónsson

Helgi Dan við 12. holu á Þorláksvelli í dag þar sem hann sló höggið góða. Mynd: Ingvar Jónsson

Í 2. sæti í höggleiknum voru sem segir Ragnhildur Kristinsdóttir og Jón Hilmar Kristjánsson, GKJ, bæði á 80 höggum.

Fjórir voru efstir og jafnir í punktakeppninni, allir á 34 punktum; í efsta sæti varð Helgi Dan og tók hann ekki verðlaun þar, þar sem hann var áður búinn að vinna höggleikinn.  Í 1. og 2. sæti í punktakeppninni urðu því heimamennirnir Otri Smárason, GÞ og Óskar Gíslason, GÞ og í 3. sæti varð Bjartmar Már Björnsson, GA, sem sigraði punktakeppnishluta í síðasta Marsmóti GSG.

Nándarverðlaun:
7. braut – Magnús Kári Jónsson GKG 90 cm
12. braut – Helgi Dan Steinsson GG HOLA Í HÖGGI

Sjá má úrslitin í heild í punktakeppnishluta Opna Páskámóts GÞ 2013 hér: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
1 Helgi Dan Steinsson GL -1 F 17 17 34 34 34
2 Otri Smárason 8 F 18 16 34 34 34
3 Óskar Gíslason 10 F 18 16 34 34 34
4 Bjartmar Már Björnsson GA 13 F 19 15 34 34 34
5 Andri Pã¡ll Ásgeirsson GOS 10 F 18 15 33 33 33
6 Rã³bert Karel Guã°nason GOS 15 F 15 17 32 32 32
7 Haraldur Leifsson GR 16 F 15 16 31 31 31
8 Sigurã°ur R Óttarsson GOS 10 F 16 15 31 31 31
9 Ingvar Jónsson 4 F 17 14 31 31 31
10 Jón Hilmar Kristjánsson GKJ 3 F 18 13 31 31 31
11 Svanur Jónsson 6 F 18 13 31 31 31
12 Ævar Rafn Þrastarson GJÓ 20 F 19 12 31 31 31
13 Ástmundur Sigmarsson GOS 10 F 15 15 30 30 30
14 Sævar Björn Baldursson GR 22 F 16 14 30 30 30
15 Baldur Gunnbjörnsson GKJ 9 F 12 17 29 29 29
16 Björn Sigurður Vilhjálmsson GR 10 F 15 14 29 29 29
17 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 2 F 15 14 29 29 29
18 Magnús Gísli Guðfinnsson GKJ 14 F 15 14 29 29 29
19 Lárus Hrafn Lárusson GR 17 F 13 15 28 28 28
20 Gunnar Már Gunnarsson GKG 14 F 13 15 28 28 28
21 Óskar Atli Rãºnarsson GOS 14 F 14 14 28 28 28
22 Halldã³r Ágãºstsson Morthens GOS 16 F 14 14 28 28 28
23 Sigurður Fannar Guðmundsson GR 4 F 17 11 28 28 28
24 Adam Örn Stefánsson GSE 4 F 11 16 27 27 27
25 Eva Hrund Harðardóttir GKG 26 F 13 13 26 26 26
26 Kristján Steingrímsson GKG 18 F 13 13 26 26 26
27 Hlöðver Sigurgeir Guðnason GKG 7 F 14 12 26 26 26
28 Hólmar Víðir Gunnarsson 6 F 15 11 26 26 26
29 Magnús Kári Jónsson GKG 7 F 17 9 26 26 26
30 Hákon Hjartarson 19 F 10 15 25 25 25
31 Ólafur Ingvar Guðfinnsson GKJ 16 F 9 15 24 24 24
32 Ásgeir Sigurðsson GR 15 F 10 14 24 24 24
33 Óskar Logi Sigurðsson 14 F 11 13 24 24 24
34 Tómas Hallgrímsson GR 17 F 12 12 24 24 24
35 Tryggvi Einar Geirsson GR 16 F 12 12 24 24 24
36 Bergur Sverrisson GOS 3 F 13 11 24 24 24
37 Eyjólfur Jónsson GKJ 18 F 14 10 24 24 24
38 Róbert Arnþórsson GR 13 F 9 14 23 23 23
39 Magnús Gunnar Einarsson GR 16 F 10 13 23 23 23
40 Jón Pétursson GR 17 F 11 12 23 23 23
41 Torfi Magnãºsson GO 15 F 12 11 23 23 23
42 Áskell Sigurã°sson GO 24 F 13 10 23 23 23
43 Svanur Geir Bjarnason GOS 17 F 13 10 23 23 23
44 Ögmundur Kristjã¡nsson GOS 13 F 15 8 23 23 23
45 Guðni Sigurbjarnason GR 15 F 15 8 23 23 23
46 Nanna Hreinsdóttir GSE 28 F 12 10 22 22 22
47 Hannes Gunnarsson 21 F 12 10 22 22 22
48 Ívar Gestsson GKG 17 F 14 8 22 22 22
49 Gísli Björgvinsson GSE 16 F 10 11 21 21 21
50 Sigurbjörn Grétar Ragnarsson 5 F 10 11 21 21 21
51 Hlã¶ã°ver Bergmundsson GO 22 F 13 8 21 21 21
52 Jóhanna Hreinsdóttir GKJ 28 F 6 14 20 20 20
53 Pétur Konráð Hlöðversson GO 14 F 8 12 20 20 20
54 Ólafur Eðvarð Morthens GR 12 F 9 11 20 20 20
55 Guã°jã³n Öfjã¶rã° Einarsson GOS 3 F 10 10 20 20 20
56 Magnús Ingvason 19 F 10 10 20 20 20
57 Sigurã°ur Pã©tursson GO 24 F 10 10 20 20 20
58 Jón Finnur Ögmundsson GKG 8 F 14 5 19 19 19
59 Bjarni Valdimarsson 24 F 8 9 17 17 17
60 Jakob Þã³r Pã©tursson GO 18 F 9 8 17 17 17
61 Benóní Torfi Eggertsson GKJ 24 F 12 5 17 17 17
62 Sigurã°ur Þã³rarinsson GO 19 F 8 7 15 15 15
63 Óli Þór Júlíusson GKG 17 F 5 9 14 14 14

Sjá má úrslitin í heild í höggleikshluta Opna Páskamóts GÞ 2013 hér: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Helgi Dan Steinsson GL -1 F 37 35 72 1 72 72 1
2 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 2 F 40 40 80 9 80 80 9
3 Jón Hilmar Kristjánsson GKJ 3 F 38 42 80 9 80 80 9
4 Otri Smárason 8 F 40 41 81 10 81 81 10
5 Ingvar Jónsson 4 F 39 42 81 10 81 81 10
6 Svanur Jónsson 6 F 39 43 82 11 82 82 11
7 Óskar Gíslason 10 F 41 42 83 12 83 83 12
8 Sigurður Fannar Guðmundsson GR 4 F 39 44 83 12 83 83 12
9 Andri Pã¡ll Ásgeirsson GOS 10 F 41 44 85 14 85 85 14
10 Adam Örn Stefánsson GSE 4 F 45 41 86 15 86 86 15
11 Bergur Sverrisson GOS 3 F 43 43 86 15 86 86 15
12 Bjartmar Már Björnsson GA 13 F 42 44 86 15 86 86 15
13 Baldur Gunnbjörnsson GKJ 9 F 47 40 87 16 87 87 16
14 Ástmundur Sigmarsson GOS 10 F 44 43 87 16 87 87 16
15 Hólmar Víðir Gunnarsson 6 F 42 45 87 16 87 87 16
16 Sigurã°ur R Óttarsson GOS 10 F 45 43 88 17 88 88 17
17 Björn Sigurður Vilhjálmsson GR 10 F 44 44 88 17 88 88 17
18 Hlöðver Sigurgeir Guðnason GKG 7 F 46 44 90 19 90 90 19
19 Rã³bert Karel Guã°nason GOS 15 F 47 44 91 20 91 91 20
20 Sigurbjörn Grétar Ragnarsson 5 F 47 44 91 20 91 91 20
21 Magnús Kári Jónsson GKG 7 F 41 51 92 21 92 92 21
22 Guã°jã³n Öfjã¶rã° Einarsson GOS 3 F 48 45 93 22 93 93 22
23 Gunnar Már Gunnarsson GKG 14 F 48 45 93 22 93 93 22
24 Óskar Atli Rãºnarsson GOS 14 F 47 46 93 22 93 93 22
25 Magnús Gísli Guðfinnsson GKJ 14 F 46 47 93 22 93 93 22
26 Haraldur Leifsson GR 16 F 47 47 94 23 94 94 23
27 Lárus Hrafn Lárusson GR 17 F 50 46 96 25 96 96 25
28 Halldã³r Ágãºstsson Morthens GOS 16 F 48 48 96 25 96 96 25
29 Jón Finnur Ögmundsson GKG 8 F 44 53 97 26 97 97 26
30 Ævar Rafn Þrastarson GJÓ 20 F 46 52 98 27 98 98 27
31 Óskar Logi Sigurðsson 14 F 52 47 99 28 99 99 28
32 Magnús Gunnar Einarsson GR 16 F 52 48 100 29 100 100 29
33 Sævar Björn Baldursson GR 22 F 50 50 100 29 100 100 29
34 Róbert Arnþórsson GR 13 F 55 46 101 30 101 101 30
35 Ólafur Ingvar Guðfinnsson GKJ 16 F 55 46 101 30 101 101 30
36 Tómas Hallgrímsson GR 17 F 52 49 101 30 101 101 30
37 Guðni Sigurbjarnason GR 15 F 47 54 101 30 101 101 30
38 Ásgeir Sigurðsson GR 15 F 55 47 102 31 102 102 31
39 Eyjólfur Jónsson GKJ 18 F 49 53 102 31 102 102 31
40 Ögmundur Kristjã¡nsson GOS 13 F 47 55 102 31 102 102 31
41 Jón Pétursson GR 17 F 54 49 103 32 103 103 32
42 Torfi Magnãºsson GO 15 F 50 53 103 32 103 103 32
43 Kristján Steingrímsson GKG 18 F 50 54 104 33 104 104 33
44 Pétur Konráð Hlöðversson GO 14 F 55 51 106 35 106 106 35
45 Hannes Gunnarsson 21 F 53 53 106 35 106 106 35
46 Tryggvi Einar Geirsson GR 16 F 52 54 106 35 106 106 35
47 Hákon Hjartarson 19 F 58 49 107 36 107 107 36
48 Gísli Björgvinsson GSE 16 F 55 52 107 36 107 107 36
49 Ívar Gestsson GKG 17 F 50 57 107 36 107 107 36
50 Ólafur Eðvarð Morthens GR 12 F 57 51 108 37 108 108 37
51 Eva Hrund Harðardóttir GKG 26 F 54 54 108 37 108 108 37
52 Svanur Geir Bjarnason GOS 17 F 53 56 109 38 109 109 38
53 Hlã¶ã°ver Bergmundsson GO 22 F 52 57 109 38 109 109 38
54 Jakob Þã³r Pã©tursson GO 18 F 54 58 112 41 112 112 41
55 Magnús Ingvason 19 F 57 56 113 42 113 113 42
56 Sigurã°ur Þã³rarinsson GO 19 F 56 58 114 43 114 114 43
57 Áskell Sigurã°sson GO 24 F 55 59 114 43 114 114 43
58 Sigurã°ur Pã©tursson GO 24 F 60 55 115 44 115 115 44
59 Nanna Hreinsdóttir GSE 28 F 57 58 115 44 115 115 44
60 Bjarni Valdimarsson 24 F 59 58 117 46 117 117 46
61 Jóhanna Hreinsdóttir GKJ 28 F 66 53 119 48 119 119 48
62 Óli Þór Júlíusson GKG 17 F 65 55 120 49 120 120 49
63 Benóní Torfi Eggertsson GKJ 24 F 58 65 123 52 123 123 52