Ragnheiður Jónsdóttir | október. 13. 2013 | 17:45

GÞ: Guðmundur Karl sigraði í Opna október mótinu

Það voru 26 manns sem tóku þátt í Opna október mótinu í Þorlákshöfn í dag, þar af aðeins 2 konur.

Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og veitt voru nándarverðlaun.

Í punktakeppninni sigraði heimamaðurinn Guðmundur Karl Guðmundsson, GÞ, hlaut 39 glæsipunkta. Í verðlaun hlaut Guðmundur Karl 20.000 kr. útttekt úr Golfbúðinni í Hafnarfirði.

Í 2. sæti varð Grétar H. Sigurgíslason, GOS og hlaut hann 15.000 kr. úttekt úr Golfbúðinni í Hafnarfirði.  Grétar var á 37 höggum (þ.e. með 19 punkta á seinni 9) og hlaut hann því 2. sætið umfram Hauk Lárusson, GR, sem einnig var með 37 punkta en einum punkti færra á seinni 9.

Úrslit í mótinu voru eftirfarandi:

1 Guðmundur Karl Guðmundsson 9 F 19 20 39 39 39
2 Grétar H Sigurgíslason GOS 10 F 18 19 37 37 37
3 Haukur Lárusson GR 5 F 19 18 37 37 37
4 Óskar Gíslason 9 F 20 16 36 36 36
5 Pétur Geir Svavarsson GK 10 F 15 20 35 35 35
6 Þorvaldur Freyr Friðriksson GK 6 F 18 17 35 35 35
7 Bergur Sverrisson GOS 3 F 16 18 34 34 34
8 Ingvar Jónsson 3 F 17 17 34 34 34
9 Einar Long GR 2 F 18 16 34 34 34
10 Finnbogi Einar Steinarsson GÁS 11 F 16 17 33 33 33
11 Vilhjálmur Andri Vilhjálmsson GOS 6 F 16 17 33 33 33
12 Hólmar Víðir Gunnarsson 6 F 18 15 33 33 33
13 Ísak Jasonarson GK 1 F 19 14 33 33 33
14 Ástmundur Sigmarsson GOS 8 F 16 16 32 32 32
15 Guðlaugur Þ Sveinsson 18 F 13 18 31 31 31
16 Halldór Ágústsson Morthens GOS 17 F 14 17 31 31 31
17 Svanur Jónsson 6 F 17 14 31 31 31
18 Alexandra Eir Grétarsdóttir GOS 11 F 15 15 30 30 30
19 Ásta Júlía Jónsdóttir 25 F 17 12 29 29 29
20 Hákon Hjartarson 17 F 14 14 28 28 28
21 Brandur Skafti Brandsson 14 F 15 13 28 28 28
22 Óskar Logi Sigurðsson 15 F 11 15 26 26 26
23 Ásgeir Aron Ásgeirsson GÁS 11 F 14 12 26 26 26
24 Bjarni Valdimarsson 24 F 14 12 26 26 26
25 Guðni Siemsen Guðmundsson GK 7 F 11 13 24 24 24
26 Jón Sigurmundsson 18 F 11 13 24 24 24