Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 4. 2013 | 15:00

GÞ: Guðbjartur Örn og Sigurbjörn Grétar sigruðu á Opna humar mótinu

Á miðvikudaginn í s.l. viku, þann 1. maí fór fram á Þorlákshafnarvelli Opna humar mótið. Þátttakan var geysigóð miðað við að tvö risamót fóru fram sama dag að Hellu og í Mosfellsbæ.  Þátttakendur í Opna humar mótinu í Þorlákshöfn voru 60.

Leikformið var höggleikur án forgjafar og punktakeppni með forgjöf.

Fátt er betra en grillaður humar. Í Opna humar mótinu í Þorlákshöfn 1. maí s.l. var humar í verðlaun fyrir 3 efstu sætin í bæði höggleik og punktakeppni.

Fátt er betra en grillaður humar! Í Opna humar mótinu í Þorlákshöfn 1. maí s.l. var humar í verðlaun fyrir 3 efstu sætin í bæði höggleik og punktakeppni.

Í 1. sæti í höggleiknum, á 3 yfir pari, 74 höggum varð Guðbjartur Örn Gunnarsson, GKG. Hann fékk 5 skolla, 11 pör  og 2 fugla á hringnum. Í 2. sæti varð heimamaðurinn Sigurbjörn Grétar Ragnarsson, sem þó hefir væntanlega ekki tekið verðlaun fyrir 1. sætið í höggleiknum þar sem hann varð í 1. sæti í punktakeppninni.  Í 2. sæti varð því Gunnar Páll Þórisson, GKG á 78 höggum og í 3. sæti varð Gylfi Birgir Sigurjónsson, GOS á 81 höggi.

Í punktakeppninni varð Sigurbjörn Grétar Ragnarsson hlutskarpastur á 35 punktum og hlaut verðlaun fyrir 1. sætið. Þeir Haukur Bragason, GKJ og Guðbjartur Örn Gunnarsson, GKG voru líka með 35 punkta en Sigurbjörn Grétar hlaut flesta á seinni 9 þ.e. 19 – Haukur og Guðbjartur voru með 17 og þar að auki tók Guðbjartur verðlaun fyrir 1. sætið í höggleikshlutanum og tók því ekki verðlaun fyrir 2.-3. sætið í punktakeppninni. Haukur Bragason, GKJ varð því í 2. sæti í punktakeppninni og Sigurður Óli Sumarliðason, GR, hlaut verðlaun fyrir 3. sætið í punktakeppninni, en hann var einn keppenda með 34 punkta.

Í verðlaun fyrir 1. sæti í báðum keppnum voru 5 kg af lausfrystum humar; fyrir 2. sætið 4 kg af humar og fyrir 3. sætið 3 kg af humar.  Frábært mót í alla staði en það hefði mátt vera aðeins lygnara, en kalt var í mótinu og fremur hvasst.

Sjá má úrslitin í heild í höggleikshluta Opna humar mótsins hér:

1 Guðbjartur Örn Gunnarsson GKG 2 F 37 37 74 3 74 74 3
2 Sigurbjörn Grétar Ragnarsson 5 F 42 36 78 7 78 78 7
3 Gunnar Páll Þórisson GKG 2 F 37 41 78 7 78 78 7
4 Gylfi Birgir Sigurjónsson GOS 4 F 40 41 81 10 81 81 10
5 Ingvar Jónsson 4 F 43 39 82 11 82 82 11
6 Haraldur Orri Björnsson GO 5 F 42 40 82 11 82 82 11
7 Rúnar Sigurður Guðjónsson GK 6 F 41 41 82 11 82 82 11
8 Gústav Alfreðsson GR 6 F 43 40 83 12 83 83 12
9 Svanur Jónsson 6 F 43 40 83 12 83 83 12
10 Sigurður Fannar Guðmundsson GR 4 F 42 41 83 12 83 83 12
11 Leifur Kristjánsson GR 8 F 39 44 83 12 83 83 12
12 Bergur Sverrisson GOS 3 F 46 38 84 13 84 84 13
13 Egill Ragnar Gunnarsson GKG 3 F 43 41 84 13 84 84 13
14 Ívar Ásgrímsson GK 9 F 42 42 84 13 84 84 13
15 Haukur Bragason GKJ 10 F 41 43 84 13 84 84 13
16 Ólafur Magni Sverrisson GOS 3 F 47 38 85 14 85 85 14
17 Guðjón Öfjörð Einarsson GOS 3 F 40 45 85 14 85 85 14
18 Herbert Viðarsson GOS 11 F 42 45 87 16 87 87 16
19 Sigurður Óli Sumarliðason GR 13 F 46 42 88 17 88 88 17
20 Óskar Gíslason 9 F 45 43 88 17 88 88 17
21 Páll Bjarnason GR 11 F 45 43 88 17 88 88 17
22 Jón Yngvi Jóhannsson GSE 9 F 44 44 88 17 88 88 17
23 Eyþór Ágúst Kristjánsson GOB 5 F 43 45 88 17 88 88 17
24 Samúel Karl Arnarson GKG 11 F 45 44 89 18 89 89 18
25 Tómas Jónsson GKG 8 F 48 44 92 21 92 92 21
26 Andri Páll Ásgeirsson GOS 10 F 46 46 92 21 92 92 21
27 Steingrímur Hjörtur Haraldsson GR 10 F 47 46 93 22 93 93 22
28 Örn Þã³rã°arson GO 10 F 45 48 93 22 93 93 22
29 Þórður Dagsson GSE 18 F 48 46 94 23 94 94 23
30 Leifur Viðarsson GOS 11 F 46 48 94 23 94 94 23
31 Lórenz Þorgeirsson GR 4 F 50 45 95 24 95 95 24
32 Halldór Ágústsson Morthens GOS 16 F 50 45 95 24 95 95 24
33 Sighvatur Dýri Guðmundsson GKG 11 F 47 48 95 24 95 95 24
34 Róbert Karel Guðnason GOS 15 F 46 49 95 24 95 95 24
35 Bergur Dan Gunnarsson GKG 6 F 46 50 96 25 96 96 25
36 Gunnlaugur Sveinn Ólafsson GOB 17 F 47 50 97 26 97 97 26
37 Þórir Guðmundsson GKG 23 F 49 49 98 27 98 98 27
38 Einar Guðmundsson GKG 13 F 54 45 99 28 99 99 28
39 Sigríður Ingibjörg Sveinsdóttir GOB 25 F 50 50 100 29 100 100 29
40 Magnús Páll Gunnarsson GKB 14 F 50 50 100 29 100 100 29
41 Steinþór Óli Hilmarsson GKG 24 F 49 51 100 29 100 100 29
42 Hans Jakob Kristinsson GR 17 F 49 51 100 29 100 100 29
43 Garðar Snorri Guðmundsson GKG 15 F 54 47 101 30 101 101 30
44 Marel Jóhann Baldvinsson 13 F 48 53 101 30 101 101 30
45 Erlendur Örn Eyjólfsson GKG 18 F 48 54 102 31 102 102 31
46 Júlíus Geir Hafsteinsson GR 17 F 55 49 104 33 104 104 33
47 Hákon Hjartarson 17 F 52 52 104 33 104 104 33
48 Hanna Þrúður Ólafsdóttir GKJ 21 F 50 54 104 33 104 104 33
49 Hannes Guðbjartur Sigurðsson GR 18 F 54 51 105 34 105 105 34
50 Jóhann Bragi Guðjónsson GOS 16 F 50 55 105 34 105 105 34
51 Ágústa Guðmundsdóttir GKG 18 F 55 51 106 35 106 106 35
52 Hilmar Halldórsson GKG 13 F 53 54 107 36 107 107 36
53 Geir Arnar Geirsson GO 26 F 54 55 109 38 109 109 38
54 Óskar Logi Sigurðsson 14 F 52 57 109 38 109 109 38
55 Einar Oddsson GK 19 F 53 57 110 39 110 110 39
56 Vignir Örn Arnarson GKG 20 F 55 56 111 40 111 111 40
57 Heiðrún Harpa Gestsdóttir GSE 23 F 52 60 112 41 112 112 41
58 Fríða Björg Leifsdóttir GSE 28 F 51 63 114 43 114 114 43
59 Gunnar Ólason GOS 26 F 66 54 120 49 120 120 49
60 Þóra Pétursdóttir GOB 25 F 64 57 121 50 121 121 50

Sjá má úrslitin í heild í punktakeppnishluta Opna humar mótsins hér: 

1 Sigurbjörn Grétar Ragnarsson 5 F 16 19 35 35 35
2 Haukur Bragason GKJ 10 F 18 17 35 35 35
3 Guðbjartur Örn Gunnarsson GKG 2 F 18 17 35 35 35
4 Sigurður Óli Sumarliðason GR 13 F 16 18 34 34 34
5 Ívar Ásgrímsson GK 9 F 17 16 33 33 33
6 Leifur Kristjánsson GR 8 F 19 14 33 33 33
7 Sigríður Ingibjörg Sveinsdóttir GOB 25 F 17 15 32 32 32
8 Þórir Guðmundsson GKG 23 F 17 15 32 32 32
9 Þórður Dagsson GSE 18 F 15 16 31 31 31
10 Svanur Jónsson 6 F 15 16 31 31 31
11 Rúnar Sigurður Guðjónsson GK 6 F 16 15 31 31 31
12 Steinþór Óli Hilmarsson GKG 24 F 17 14 31 31 31
13 Gunnar Páll Þórisson GKG 2 F 18 13 31 31 31
14 Herbert Viðarsson GOS 11 F 18 13 31 31 31
15 Gústav Alfreðsson GR 6 F 14 16 30 30 30
16 Haraldur Orri Björnsson GO 5 F 15 15 30 30 30
17 Páll Bjarnason GR 11 F 15 15 30 30 30
18 Jón Yngvi Jóhannsson GSE 9 F 16 14 30 30 30
19 Gylfi Birgir Sigurjónsson GOS 4 F 16 14 30 30 30
20 Ingvar Jónsson 4 F 13 16 29 29 29
21 Samúel Karl Arnarson GKG 11 F 15 14 29 29 29
22 Halldór Ágústsson Morthens GOS 16 F 12 16 28 28 28
23 Bergur Sverrisson GOS 3 F 12 16 28 28 28
24 Óskar Gíslason 9 F 14 14 28 28 28
25 Sigurður Fannar Guðmundsson GR 4 F 14 14 28 28 28
26 Róbert Karel Guðnason GOS 15 F 16 12 28 28 28
27 Gunnlaugur Sveinn Ólafsson GOB 17 F 16 12 28 28 28
28 Egill Ragnar Gunnarsson GKG 3 F 14 13 27 27 27
29 Guðjón Öfjörð Einarsson GOS 3 F 16 11 27 27 27
30 Ólafur Magni Sverrisson GOS 3 F 10 16 26 26 26
31 Geir Arnar Geirsson GO 26 F 13 13 26 26 26
32 Steingrímur Hjörtur Haraldsson GR 10 F 13 13 26 26 26
33 Leifur Viðarsson GOS 11 F 14 12 26 26 26
34 Tómas Jónsson GKG 8 F 12 13 25 25 25
35 Sighvatur Dýri Guðmundsson GKG 11 F 13 12 25 25 25
36 Andri Páll Ásgeirsson GOS 10 F 13 12 25 25 25
37 Hákon Hjartarson 17 F 14 11 25 25 25
38 Erlendur Örn Eyjólfsson GKG 18 F 15 10 25 25 25
39 Hanna Þrúður Ólafsdóttir GKJ 21 F 15 10 25 25 25
40 Fríða Björg Leifsdóttir GSE 28 F 18 7 25 25 25
41 Magnús Páll Gunnarsson GKB 14 F 12 12 24 24 24
42 Örn Þã³rã°arson GO 10 F 14 10 24 24 24
43 Eyþór Ágúst Kristjánsson GOB 5 F 14 10 24 24 24
44 Hans Jakob Kristinsson GR 17 F 14 10 24 24 24
45 Jóhann Bragi Guðjónsson GOS 16 F 13 10 23 23 23
46 Heiðrún Harpa Gestsdóttir GSE 23 F 14 9 23 23 23
47 Garðar Snorri Guðmundsson GKG 15 F 8 14 22 22 22
48 Einar Guðmundsson GKG 13 F 8 14 22 22 22
49 Júlíus Geir Hafsteinsson GR 17 F 9 13 22 22 22
50 Lórenz Þorgeirsson GR 4 F 11 11 22 22 22
51 Marel Jóhann Baldvinsson 13 F 13 8 21 21 21
52 Ágústa Guðmundsdóttir GKG 18 F 9 11 20 20 20
53 Hannes Guðbjartur Sigurðsson GR 18 F 9 11 20 20 20
54 Bergur Dan Gunnarsson GKG 6 F 11 9 20 20 20
55 Einar Oddsson GK 19 F 12 8 20 20 20
56 Vignir Örn Arnarson GKG 20 F 10 9 19 19 19
57 Gunnar Ólason GOS 26 F 6 12 18 18 18
58 Hilmar Halldórsson GKG 13 F 9 9 18 18 18
59 Þóra Pétursdóttir GOB 25 F 6 10 16 16 16
60 Óskar Logi Sigurðsson 14 F 11 5 16 16 16