Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 12. 2012 | 18:30

GST: Arnór Tumi sigraði á Kríumóti Golfklúbbs Staðarsveitar

Í dag, 12. maí 2012, fór fram hið árlega Kríumót Golfklúbbs Staðarsveitar á Garðavelli undir Jökli. Keli vert og félagar tóku vel á móti 25 kylfingum sem komu í Staðarsveitina að spila golf.  Leikfyrirkomulagið var punktakeppni með forgjöf og voru veitt verðlaun fyrir 3 efstu sætin. Landsbankinn styrkti mótið veglega.

Arnór Tumi Finnsson, GB sigraði á glæsilegum 43 punktum. Í 2. sæti varð Margeir Ingi Rúnarsson, GSM á 35 punktum og í 3. sæti Eysteinn Jónsson, GJÓ, einnig á 35 punktum, en Margeir Ingi var betri á seinni 9 (þ.e. með 18 pkt en Eysteinn með 17)

Hér má sjá helstu úrslit:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir 0
1 Arnór Tumi Finnsson GB 8 F 22 21 43 43 43
2 Margeir Ingi Rúnarsson GMS 3 F 17 18 35 35 35
3 Eysteinn Jónsson GJÓ 15 F 18 17 35 35 35
4 Gunnar Björn Guðmundsson GMS 9 F 19 16 35 35 35
5 Haukur Þórðarson GST 23 F 14 19 33 33 33
6 Jón Björgvin Sigurðsson GVG 18 F 16 17 33 33 33
7 Kjartan Páll Einarsson GMS 20 F 18 15 33 33 33
8 Viðar Gylfason GJÓ 17 F 14 18 32 32 32
9 Rúnar Örn Jónsson GMS 8 F 14 18 32 32 32
10 Þórður Svavarsson GST 18 F 16 16 32 32 32
11 Jón Svavar Þórðarson GST 24 F 14 17 31 31 31
12 Garðar Svansson GVG 12 F 16 15 31 31 31
13 Eyþór Benediktsson GMS 16 F 12 18 30 30 30
14 Elísabet Valdimarsdóttir GMS 24 F 13 17 30 30 30
15 Kristján Þórðarson GST 19 F 13 17 30 30 30
16 Kári Þórðarson GST 19 F 11 16 27 27 27
17 Finnur Ingólfsson GB 24 F 13 14 27 27 27
18 Dagbjartur Harðarson GVG 11 F 14 13 27 27 27
19 Rakel Þorsteinsdóttir GJÓ 15 F 9 15 24 24 24
20 Ævar Rafn Þrastarson GJÓ 20 F 12 12 24 24 24
21 Vignir Bjarnason GST 24 F 15 8 23 23 23
22 Steinar Þór Alfreðsson GVG 12 F 10 10 20 20 20
23 Einar Kristjónsson GJÓ 15 F 11 9 20 20 20
24 Kristinn Jón Einarsson GST 24 F 12 8 20 20 20
25 Víðir Þór Herbertsson GST 24 F 5 7 12 12 12