
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 3. 2013 | 07:15
GSS: Úrslit í Laufskálamótinu 2013
S.l. laugardag 28. september fór fram Laufskálamótið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki.
Meðan á Laufskálamótinu stóð var m.a. veittur 30% afsláttur á golfvörum í sjoppunni á Hlíðarenda, einnig var klúbbfélögum boðið að koma með golfáhöld sem þeir voru hættir að nota og hafa á staðnum til sölu (tekin voru 5% umboðslaun sem runnu til GSS).
Mikið var um óskilamuni á Hlíðarenda sem var komið fyrir í skálanum – það sem ekki var sótt var gefið í fatasöfnun Rauðakrossins eða því fargað. Starfsmaður var í skálanum frá kl.09:30 – 16:00.
Þátttakendur í Laufskálamótinu í ár voru 14. Leikfyrirkomulag var punktakeppni. Úrslit mótsins voru eftirfarandi:
1 | Ásmundur Baldvinsson | GSS | 16 | F | 17 | 16 | 33 | 33 | 33 |
2 | Guðmundur Þór Árnason | GSS | 11 | F | 12 | 18 | 30 | 30 | 30 |
3 | Sigríður Elín Þórðardóttir | GSS | 13 | F | 13 | 17 | 30 | 30 | 30 |
4 | Reynir Barðdal | GSS | 13 | F | 12 | 17 | 29 | 29 | 29 |
5 | Ásgeir Björgvin Einarsson | GSS | 13 | F | 14 | 15 | 29 | 29 | 29 |
6 | Róbert Óttarsson | GSS | 36 | F | 12 | 16 | 28 | 28 | 28 |
7 | Magnús Gunnar Gunnarsson | GSS | 10 | F | 15 | 13 | 28 | 28 | 28 |
8 | Ólöf Herborg Hartmannsdóttir | GSS | 23 | F | 16 | 12 | 28 | 28 | 28 |
9 | Guðmundur Ragnarsson | GSS | 12 | F | 11 | 15 | 26 | 26 | 26 |
10 | Pétur Friðjónsson | GSS | 24 | F | 9 | 15 | 24 | 24 | 24 |
11 | Þórhildur Ingadóttir | GSS | 32 | F | 12 | 10 | 22 | 22 | 22 |
12 | Gísli Kristjánsson | GSS | 28 | F | 8 | 11 | 19 | 19 | 19 |
13 | Ingvar Gunnar Guðnason | GSS | 24 | F | 5 | 13 | 18 | 18 | 18 |
14 | Steinar Skarphéðinsson | GSS | 11 | F | 10 | 8 | 18 | 18 | 18 |
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi
- júní. 25. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafnkell Óskarsson – 25. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 07:00 Íslandsmót golfklúbba 2022: GA Íslands- meistari í fl. 16 ára og yngri drengja
- júní. 24. 2022 | 22:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn báðar með á Czech Ladies Open
- júní. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kaname Yokoo —-– 24. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Flory van Donck – 23. júní 2022