Arnar og Anna Karen Arnarsbörn klúbbmeistarar GSS 2021 og 2022
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2022 | 18:30

GSS: Systkinin Anna Karen og Arnar klúbbmeistarar GSS 2022

Meistaramót Golfklúbbs Skagafjarðar á Sauðárkróki (GSS) fór fram dagana 11.-16. júlí 2022.

Þátttakendur í ár, sem luku keppni voru 60 og kepptu þeir í 11 flokkum.

Klúbbmeistarar GSS 2022 eru systkinin Anna Karen og Arnar Hjartarbörn.

Sjá má helstu úrslit hér að neðan en öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: 

Meistaraflokkur karla:
1 Arnar Geir Hjartarson +15 303 (73 76 76 78)
2 Atli Freyr Rafnsson +29 317 (79 84 76 78)
3 Hákon Ingi Rafnsson +31 319 (80 81 78 80)

Meistaraflokkur kvenna:
1 Anna Karen Hjartardóttir +26 314 (79 81 78 76)
2 Árný Lilja Árnadóttir +58 346 (89 84 85 88)
3 Hildur Heba Einarsdóttir +64 (352 (86 90 86 90)

1. flokkur karla:
1 Tómas Bjarki Guðmundsson +59 347 (90 87 83 87)
2 Friðjón Bjarnason +73 361 (89 89 88 95)
3 Þórður Ingi Pálmarsson +76 364 (88 92 102 82)

1. flokkur kvenna:
1 Dagbjört Sísí Einarsdóttir +90 378 (98 106 91 83)
2 Sylvía Dögg Gunnarsdóttir +114 402 (99 107 105 91)
3 Aldís Hilmarsdóttir +132 420 (103 110 106 101)

2. flokkur karla:
1 Róbert Óttarsson +118 406 (105 96 100 105)
2 Arnar Skúli Atlason +127 415 (93 117 105 100)
3 Markús Máni Gröndal +128 416 (105 101 110 100)

Öldungaflokkur:
1 Kristján Óli Jónsson +47 119 (67 5
2 Guðrún Björg Guðmundsdóttir +61 169 (61 56 52)
3 Pétur Björnsson +63 171 (53 60 58)

Hnátur 9 ára og yngri:
T1 Nína Morgan Brynjarsdóttir +33 89 (33 22 34)
T1 Rannveig Kara Helgadóttir +33 89 (31 25 33)

Hnokkar 9 ára og yngri:
1 Ólafur Bjarni Þórðarson +19 75 (30 18 27)
2 Karl Goðdal Þórleifsson +24 80 (28 23 29)
3 Friðrik Elmar Friðriksson +41 97 (35 28 34 97)

Stelpur 10-13 ára:
1 Gígja Rós Bjarnadóttir +51 123 (65 58)
2 Emilía Ragnheiður Róbertsdóttir +70 142 (76 66)
3 Nína Júlía Þórðardóttir +82 154 (72 82)

Strákar 10-13 ára:
1 Guðni Bent Helgason +33 105 (52 53)
2 Brynjar Morgan Brynjarsson +37 109 (53 56)
3 Gunnar Atli Þórðarson +48 120 (61 59)

Háforgjafarflokkur:
1 Auður Haraldsdóttir -11 61 (34 27)
2 Ragnar Ágústsson -4 68 (37 31)
3 Kristinn Brynjólfsson Par 72 (40 32)