Arnar og Anna Karen Arnarsbörn klúbbmeistarar GSS 2021 og 2022 GSS: Systkinin Anna Karen og Arnar klúbbmeistarar Golfklúbbs Skagafjarðar – Arnar klúbbmeistari í 9. sinn!!!
Meistaramót Golfklúbbs Skagafjarðar Sauðárkróki (GSS) fór fram dagana 4.-10. júlí sl.
Þátttakendur í mótinu voru 55 og kepptu þeir í 11 flokkum.
Klúbbmeistarar GSS 2021 eru systkinin Anna Karen og Arnar Hjartarbörn.
Þetta er 9. skiptið sem Arnar fagnar klúbbmeistaratitlinum hjá GSS og í 2. skiptið sem Anna Karen er klúbbmeistari kvenna hjá GSS. Faðir þeirra Hjörtur Geirmundsson varð síðan í 2. sæti í 1. flokki karla og því mikil kylfingsfjölskylda á ferð þarna.
Mikið var um að stórgóð golfarasystkini tækju þátt í meistaramóti GSS í ár.
Systkinaslagur var í 2. og 3. sætunum bæði í karla – og kvennaflokki í meistaraflokki GSS – hjá körlunum lék Atli Freyr Rafnsson 1 höggi betur, en bróðir hans Hákon Ingi og hafnaði Atli Freyr því í 2. og Hákon Ingi í 3. sæti.
Hjá konunum voru systurnar Telma Ösp og Hildur Heba Einarsdættur jafnar í 2. sæti og varð því að koma til 3 holu umspils, þar sem Telma Ösp hafði betur.
Sjá má skemmtilega grein í Feyki um meistaramót GSS með því að SMELLA HÉR:
Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan:
Meistaraflokkur karla (7)
1 Arnar Geir Hjartarson +25 313 högg (78 83 75 77)
2 Atli Freyr Rafnsson +41 329 högg (87 82 81 79)
3 Hákon Ingi Rafnsson +42 330 högg (79 95 82 74)
Meistaraflokkur kvenna (4)
1 Anna Karen Hjartardóttir +31 319 högg (81 84 78 76)
T2 Telma Ösp Einarsdóttir +64 352 högg (80 94 89 89)
T2 Hildur Heba Einarsdóttir +64 352 högg (88 94 81 89)
4 Dagbjört Rós Hermundsdóttir +87 375 högg (99 90 95 91)
1. flokkur karla (8)
1 Magnús Gunnar Gunnarsson +66 354 högg (90 90 88 86)
2 Hjörtur S Geirmundsson +70 358 högg (87 93 91 87)
3 Þórður Karl Gunnarsson +71 359 (92 95 86 86
1. flokkur kvenna (5)
1 Una Karen Guðmundsdóttir +77 365 högg (89 92 88 96)
2 Sylvía Dögg Gunnarsdóttir +143 431 högg (106 108 107 110)
3 Aldís Hilmarsdóttir +147 435 högg (96 115 118 106)
2. flokkur karla (4)
1 Alexander Franz Þórðarson -88p 56 punktar (13 21 12 10)
2 Pétur Björnsson -102p 42 punktar (4 14 11 13I)
3 Brynjar Már Guðmundsson -117p 27 punktar (11 5 7 4)
4 Markús Máni Gröndal-125p 19 punktar (5 4 3 7)
Öldungaflokkur karla (3)
1 Guðmundur Ragnarsson +32 248 högg (87 81 80)
2 Reynir Barðdal +49 265 högg (88 88 89)
3 Sigurður Guðjónsson +65 281 högg (90 98 93)
Öldungaflokkur kvenna (4)
1 Sigríður Elín Þórðardóttir +63 279 högg (97 93 89)
2 Hafdís Skarphéðinsdóttir +98 314 högg (107 107 100)
3 Ágústa Sigrún Jónsdóttir +148 364 högg (123 121 120)
4 Sigríður Svavarsdóttir +150 366 högg (123 119 124)
Hnátur 6-9 ára (3)
1 Nína Júlía Þórðardóttir +48 120 högg (61 59)
2 Nína Morgan Brynjarsdóttir +71 143 högg (74 69)
3 Ellen Día Dúfudóttir +71 143 högg (66 77)
Hnokkar 6-10 ára (9)
1 Guðni Bent Helgason +13 85 högg (42 43)
2 Brynjar Morgan Brynjarsson +28 100 högg (51 49)
3 Gunnar Atli Þórðarson +43 115 högg (54 61)
Stelpur 10-14 ára (6)
1 Dagbjört Sísí Einarsdóttir -2 106 högg (33 36 37)
2 Emilía Ragnheiður Róbertsdóttir +41 149 högg (58 50 41)
3 Gígja Rós Bjarnadóttir +59 167 högg (46 56 65)
Strákar 11-14 ára (2)
1 Hallur Atli Helgason -4 104 högg (36 34 34)
2 Bjartmar Dagur Þórðarson +4 112 högg (38 34 40)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
