Ragnheiður Jónsdóttir | október. 14. 2012 | 18:00

GSS: Ingvar Gunnar Guðnason sigraði á Sauðárkróksbakarís-mótinu í gær

Í gær, 13. október 2012, fór fram mót á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki og var styrktaraðili þess Sauðárkróksbakarí, sem veitti glæsileg verðlaun.

Leikfyrirkomulagið var punktakeppni og þátttakendur 14 talsins.  Sigurvegari í móti var Ingvar Gunnar Guðnason, sem hlaut 35 glæsipunkta.

Önnur úrslit urðu eftirfarandi: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
1 Ingvar Gunnar Guðnason GSS 23 F 19 16 35 35 35
2 Ólafur Árni Þorbergsson GSS 5 F 20 14 34 34 34
3 Rafn Ingi Rafnsson GSS 10 F 13 19 32 32 32
4 Ásgeir Björgvin Einarsson GSS 12 F 17 15 32 32 32
5 Steinar Skarphéðinsson GSS 10 F 14 17 31 31 31
6 Þröstur Friðfinnsson GSS 12 F 12 17 29 29 29
7 Gunnar Þór Gestsson GSS 17 F 13 16 29 29 29
8 Einar Ágúst Gíslason GSS 28 F 18 11 29 29 29
9 Einar Einarsson GSS 12 F 13 14 27 27 27
10 Guðmundur Þór Árnason GSS 10 F 12 14 26 26 26
11 Reynir Barðdal GSS 13 F 12 13 25 25 25
12 Sveinn Allan Morthens GSS 21 F 15 8 23 23 23
13 Sigríður Elín Þórðardóttir GSS 12 F 11 10 21 21 21
14 Þorlákur Rúnar Loftsson GSK 18 F 10 5 15 15 15