Ragnheiður Jónsdóttir | september. 3. 2015 | 18:00

GSS: Hákon Ingi fór holu í höggi!!!

Hákon Ingi Rafnsson, félagi í GSS gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 6. braut á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki, í dag 3. september 2015.

Hákon Ingi sló draumahöggið með 6. járni.

Golf 1 óskar Hákoni Inga til hamingju með ásinn!!!