Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 7. 2014 | 13:30

GSS: Guðlaug María sigraði í Opna kvennamóti GSS

Í gær fór fram eitt alflottasta kvennamót í golfinu og þótt víðar væri leitað: Opna kvennamót GSS.

Kvennanefnd GSS, sem hefir veg og vanda að undirbúningnum safnar glæsilegum verðlaunum á risastórt verðlaunahlaðborð og fer enginn þátttakandi tómhentur úr mótinu.

Keppnisfyrirkomulag er punktakeppni og sú sem er með flesta punkta velur fyrst af hlaðborðinu og síðan sú sem er með næstflesta og svo koll af kolli…

Auk þess eru veitt nándarverðlaun og allskyns skemmtileg aukaverðlaun m.a. fyrir að fara sem oftast í vatn á Hlíðarenda (glæsileg silungsverðlaun) og sú sem er með flestar 6-ur hefir á undanförnum árum ævinlega hlotið glæsileg undirföt.

Úrslitin Opna kvennamóts GSS voru þau að Guðlaug María Óskarsdóttir, GA sigraði var með flesta punkta, 34 (og flesta eða 15 á seinni 9).  Heimakonan Ragnheiður Matthíasdóttir, GSS var með jafnmarga punkta, 34 en færri á seinni 9 eða 14.  Í 3. sæti varð Sigríður Elín Þórðardóttir, GSS með 31 punkt (og fleiri á seinni 9 eða 18) og í 4. sæti á sama punktafjölda varð Dóra Krístín Kristinsdóttir, GHD, líka með 31 punkt (en 15 punkta á seinni 9).

Sjá má úrslitin í Opna kvennamóti GSS  2014 í heild hér að neðan:

1 Guðlaug María Óskarsdóttir GA 17 F 19 15 34 34 34
2 Ragnheiður Matthíasdóttir GSS 16 F 20 14 34 34 34
3 Sigríður Elín Þórðardóttir GSS 13 F 13 18 31 31 31
4 Dóra Kristín Kristinsdóttir GHD 18 F 16 15 31 31 31
5 Dagrún Mjöll Ágústsdóttir GR 21 F 15 15 30 30 30
6 Matthildur Kemp Guðnadóttir GSS 17 F 13 16 29 29 29
7 Sólveig Erlendsdóttir GA 25 F 17 12 29 29 29
8 Björg Traustadóttir 15 F 15 13 28 28 28
9 Unnur Elva Hallsdóttir GA 18 F 16 12 28 28 28
10 Árný Lilja Árnadóttir GSS 9 F 13 14 27 27 27
11 Dagný Finnsdóttir 28 F 13 13 26 26 26
12 Ragnhildur Jónsdóttir GA 24 F 14 12 26 26 26
13 Marsibil Sigurðardóttir GHD 28 F 14 12 26 26 26
14 Anna Freyja Edvardsdóttir GA 20 F 9 16 25 25 25
15 Svanborg Guðjónsdóttir GSS 18 F 13 12 25 25 25
16 Ólína Þórey Guðjónsdóttir GKS 26 F 16 9 25 25 25
17 Dagbjört Rós Hermundsdóttir GSS 17 F 13 11 24 24 24
18 Ingibjörg Ólöf Guðjónsdóttir GSS 19 F 8 15 23 23 23
19 Sigríður Eygló Unnarsdóttir GSS 16 F 12 11 23 23 23
20 Herdís Á Sæmundardóttir GSS 28 F 12 11 23 23 23
21 Indíana Auður Ólafsdóttir GHD 25 F 13 10 23 23 23
22 Eygló Birgisdóttir GA 26 F 8 14 22 22 22
23 Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir GHD 28 F 8 14 22 22 22
24 Bryndís Björnsdóttir GHD 25 F 10 11 21 21 21
25 Hulda Guðveig Magnúsardóttir GKS 20 F 10 11 21 21 21
26 Kristbjörg Kemp GSS 28 F 8 12 20 20 20
27 Svandís Gunnarsdóttir GA 27 F 10 10 20 20 20
28 Guðrún Katrín Konráðsdóttir GHD 28 F 12 8 20 20 20
29 Jósefína Benediktsdóttir GKS 25 F 10 9 19 19 19
30 Brynja Sigurðardóttir 14 F 6 11 17 17 17
31 Hlín Torfadóttir GHD 28 F 11 6 17 17 17
32 Telma Ösp Einarsdóttir GSS 28 F 9 5 14 14 14
33 Anna Elísabet Sæmundsdóttir GKJ 28 F 5 7 12 12 12
34 Ragnheiður H Ragnarsdóttir GKS 28 F 6 5 11 11 11
35 Hanna Dóra Björnsdóttir GSS 28 F 3 7 10 10 10
36 Sigurbjörg Guðjónsdóttir GSS 28 F 3 2 5 5 5
37 Sigurbjörg Rafnsdóttir GSS 28 F 3 1 4 4 4