Klúbbmeistarar GSS 2012, Árný Lilja Árnadóttir og Arnar Geir Hjartarson. Mynd: GSS
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2012 | 16:45

GSS: Árný Lilja og Arnar Geir klúbbmeistarar Golfklúbbs Sauðárkróks 2012

Það eru Arnar Geir Hjartarson og Árný Lilja Árnadóttir sem eru klúbbmeistarar GSS 2012.

Arnar Geir spilaði hringina 4 á Hlíðarendavelli á 8 yfir pari, samtals 321 höggi (79 82 80 80) og átti 6 högg á næsta mann, sem varð í 2. sæti Jóhann Örn Bjarkason. 

Árný Lilja Árnadóttir varði klúbbmeistaratitil sinn frá því í fyrra sigraði í meistaraflokki kvenna á samtals 339 höggum (84 86 82 87). Hún átti 7 högg á þá sem varð í 2. sæti Sigríði Elínu Þórðardóttur, sigurvegara kvennamóts GSS 2012.  Einn af afmæliskylfingum dagsins Dagbjört Rós Hermundsdóttir varð í 5. sæti!!!

Alls tóku 33 þátt í Meistaramóti GSS 2012, auk sérstaks barna- og unglingameistaramóts sem hófst í dag, en í því eru þátttakendur 13. Helstu úrslit úí Meistaramóti fullorðinna eru eftirfarandi:

Meistaraflokkur karla:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Arnar Geir Hjartarson GSS 8 F 39 41 80 8 79 82 80 80 321 33
2 Jóhann Örn Bjarkason GSS 5 F 42 42 84 12 78 78 87 84 327 39
3 Oddur Valsson GSS 8 F 43 39 82 10 82 84 81 82 329 41
4 Ingvi Þór Óskarsson GSS 9 F 37 44 81 9 89 82 84 81 336 48
5 Thomas Olsen GSS 3 F 40 45 85 13 85 89 80 85 339 51
6 Brynjar Örn Guðmundsson GSS 9 F 43 47 90 18 89 81 80 90 340 52
7 Ólafur Árni Þorbergsson GSS 7 F 43 44 87 15 90 89 82 87 348 60

 

Meistaraflokkur kvenna:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Árný Lilja Árnadóttir GSS 9 F 43 44 87 15 84 86 82 87 339 51
2 Sigríður Elín Þórðardóttir GSS 13 F 41 42 83 11 98 84 81 83 346 58
3 Sigríður Eygló Unnarsdóttir GSS 16 F 43 49 92 20 86 88 96 92 362 74
4 Aldís Ósk Unnarsdóttir GSS 18 F 53 44 97 25 94 95 88 97 374 86
5 Dagbjört Rós Hermundsdóttir GSS 18 F 44 46 90 18 96 97 95 90 378 90
6 Matthildur Kemp Guðnadóttir GSS 23 F 50 49 99 27 92 93 96 99 380 92
7 Hekla Kolbrún Sæmundsdóttir GSS 22 F 47 53 100 28 102 95 95 100 392 104
8 Margrét Stefánsdóttir GSS 23 F 57 56 113 41 107 111 108 113 439 151

 

Fyrsti flokkur karla: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Elvar Ingi Hjartarson GSS 13 F 43 41 84 12 88 79 85 84 336 48
2 Þorbergur Ólafsson GSS 13 F 46 47 93 21 99 92 93 284 68
3 Hlynur Freyr Einarsson GSS 12 F 47 48 95 23 91 83 88 95 357 69
4 Rafn Ingi Rafnsson GSS 12 F 43 54 97 25 89 87 89 97 362 74
5 Hjörtur S Geirmundsson GSS 10 F 46 46 92 20 94 92 85 92 363 75
6 Atli Freyr Rafnsson GSS 15 F 44 49 93 21 88 90 94 93 365 77
7 Magnús Gunnar Gunnarsson GSS 11 F 45 52 97 25 91 89 91 97 368

 

Þriðji flokkur karla:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Sævar Steingrímsson GSS 17 F 53 46 99 27 100 97 92 99 388 100
2 Unnar Rafn Ingvarsson GSS 22 F 57 50 107 35 99 95 90 107 391 103
3 Bjarni Jónasson GSS 19 F 51 46 97 25 99 96 100 97 392 104
4 Jónas Már Kristjánsson GSS 19 F 52 52 104 32 107 91 97 104 399 111
5 Pétur Friðjónsson GSS 24 F 46 58 104 32 105 97 107 104 413 125
6 Ingvar Gunnar Guðnason GSS 22 F 50 57 107 35 107 102 107 107 423 135
7 Guðni Kristjánsson GSS 22 F 53 51 104 32 117 101 104 104 426 138
8 Hákon Ingi Rafnsson GSS 29 F 49 54 103 31 111 108 109 103 431 143
9 Einar Ágúst Gíslason GSS 32 F 52 46 98 26 115 116 111 98 440 152
10 Jón Ægir Ingólfsson GSS 32 F 53 61 114 42 130 121 108 114 473 185
11 Óli Björgvin JónssonRegla 6-8a: Leik hætt GSS 24 F 55 52 107 35 114 97 107 318 102