Arnar Geir og Árny Lilja klúbbmeistarar GSS 2015 GSS: Arnar Geir og Árný Lilja klúbbmeistarar 2015
Golfklúbbur Sauðárkróks hélt meistarmót sitt dagana 8.-11.júlí 2015.
Klúbbmeistarar urðu þau Árný Lilja Árnadóttir og Arnar Geir Hjartarson.
Helstu úrslit í hverjum flokki urðu eftirfarandi:
Meistaraflokkur karla:
1. Arnar Geir Hjartarson 312 högg
2. Elvar Ingi Hjartarson 352 högg
3. Jón Þorsteinn Hjartarson 356 högg
Meistaraflokkur kvenna:
1. Árný Lilja Árnadóttir 332 högg
2. Sigríður Elín Þórðardóttir 364 högg
3. Dagbjört Hermundsdóttir 375 högg
1.flokkur karla:
1. Einar Einarsson** 358 högg
2. Magnús Gunnar Gunnarsson 358 högg
3. Ásgeir Björgvin Einarsson 359 högg
3.flokkur karla:
1. Guðmundur Helgi Kristjánsson 400 högg
2. Þorvaldur Gröndal 411 högg
3. Guðmundur Ágúst Guðmundsson 434 högg
Öldungaflokkur kvenna:
1. Ólöf Hartmannsdóttir 333 högg
2. Auður Aðalsteinsdóttir 337 högg
3. Margrét Stefánsdóttir 345 högg
Háforgj.flokkur konur:
1. Hafdís Skarphéðinsdóttir 186 högg
2. Elín Gróa Karlsdóttir 206 hög
** Sigraði eftir 3. holu umspil
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
