Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 4. 2012 | 19:45
GSS: Aldís Ósk og Hlynur Freyr hlutu viðurkenningar – Jóhann Örn var tilnefndur sem „Íþróttamaður Skagafjarðar“
Á heimasíðu GSS er eftirfarandi frétt:
„Við athöfn (þann 29. desember 2011) var tilkynnt hver hlyti titilinn íþróttamaður Skagafjarðar 2011. Meðal þeirra sem tilnefndir voru var Jóhann Örn Bjarkason kylfingur. Hann átti gott golfár og hefur aldrei verið betri. Íþróttamaður ársins í Skagafirði var valinn Elvar Einarsson, hestamaður á Syðra-Skörðugili og er hann vel að titlinum kominn.
Á samkomunni fengu einnig ungir og efnilegir íþróttamenn viðurkenningu og voru þau Hlynur Freyr Einarsson og Aldís Ósk Unnarsdóttir tilnefnd af hálfu Golfklúbbsins.“
Heimild: GSS
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023