
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2013 | 18:30
GSK: Ingibergur klúbbmeistari 2013
Meistaramót Golfklúbbs Skagastrandar fór fram 6. júlí 2013, s.l. Þátttakendur voru aðeins 6 að þessu sinni og þar af luku aðeins 4 keppni og þ.á.m. engin kona. Leiknir voru 2 hringir.
Klúbbmeistari GSK 2013 er Ingibergur Guðmundsson, en hann lék á samtals 25 yfir pari, 169 höggum (79 90).
Heildarúrslit í meistaramóti GSK 2013 voru eftirfarandi:
1 | Ingibergur Guðmundsson | GSK | 11 | F | 49 | 41 | 90 | 18 | 79 | 90 | 169 | 25 |
2 | Adolf Hjörvar Berndsen | GSK | 13 | F | 47 | 44 | 91 | 19 | 89 | 91 | 180 | 36 |
3 | Hafþór Smári Gylfason | GSK | 21 | F | 50 | 47 | 97 | 25 | 109 | 97 | 206 | 62 |
4 | Lárus Ægir Guðmundsson | GSK | 26 | F | 66 | 55 | 121 | 49 | 104 | 121 | 225 | 81 |
5 | Dagný Marín Sigmarsdóttir | GSK | 0 | |||||||||
6 | Guðrún Pálsdóttir | GSK | 0 |
- júlí. 4. 2022 | 22:00 GÖ: Ásgerður og Þórir Baldvin klúbbmeistarar 2022
- júlí. 4. 2022 | 20:00 Sigmar Arnar fór holu í höggi!
- júlí. 4. 2022 | 18:00 PGA: Poston sigraði á John Deere Classic
- júlí. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Garðarsson – 4. júlí 2022
- júlí. 4. 2022 | 14:00 Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!
- júlí. 3. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Adrian Meronk skrifaði sig í golfsögubækurnar – fyrsti pólski sigurvegarinn á Evróputúrnum!!!
- júlí. 3. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Baldvin Örn Berndsen – 3. júlí 2022
- júlí. 3. 2022 | 15:00 GB: Hansína og Bjarki klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 13:00 LET: Guðrún Brá komst ekki g. niðurskurð á Amundi German Masters – Maja Stark sigraði
- júlí. 3. 2022 | 12:00 GVS: Heiður Björk og Helgi Runólfs klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 10:00 GSS: Una Karen sigraði á Kvennamótinu!
- júlí. 3. 2022 | 07:00 NGL: Andri Þór lauk keppni á PGA Championship Landeryd Masters
- júlí. 3. 2022 | 00:34 LIV: Branden Grace sigraði á 2. móti arabísku ofurgolfmótaraðarinnar á Pumpkin Ridge!
- júlí. 2. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (27/2022)
- júlí. 2. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Þór Sigurjónsson – 2. júlí 2022