
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2013 | 18:30
GSK: Ingibergur klúbbmeistari 2013
Meistaramót Golfklúbbs Skagastrandar fór fram 6. júlí 2013, s.l. Þátttakendur voru aðeins 6 að þessu sinni og þar af luku aðeins 4 keppni og þ.á.m. engin kona. Leiknir voru 2 hringir.
Klúbbmeistari GSK 2013 er Ingibergur Guðmundsson, en hann lék á samtals 25 yfir pari, 169 höggum (79 90).
Heildarúrslit í meistaramóti GSK 2013 voru eftirfarandi:
1 | Ingibergur Guðmundsson | GSK | 11 | F | 49 | 41 | 90 | 18 | 79 | 90 | 169 | 25 |
2 | Adolf Hjörvar Berndsen | GSK | 13 | F | 47 | 44 | 91 | 19 | 89 | 91 | 180 | 36 |
3 | Hafþór Smári Gylfason | GSK | 21 | F | 50 | 47 | 97 | 25 | 109 | 97 | 206 | 62 |
4 | Lárus Ægir Guðmundsson | GSK | 26 | F | 66 | 55 | 121 | 49 | 104 | 121 | 225 | 81 |
5 | Dagný Marín Sigmarsdóttir | GSK | 0 | |||||||||
6 | Guðrún Pálsdóttir | GSK | 0 |
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023