Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 21. 2022 | 18:00

GSK: Drífið ykkur norður á Opna Fiskmarkaðsmótið!!!

Næsta sunnudag 26. júní 2022 verður haldið Opna Fiskmarkaðsmótið á Skagaströnd.

Þetta er einstakt tækifæri til þess að kynnast Háagerðisvelli, ef þið hafið ekki enn spilað hann og taka þátt í skemmtilegu móti!

Ræst er út af öllum teigum kl. 10:00

Skráning í mótið er til kl. 19:00 laugardaginn 25. júní.

Kept verður í punktakeppni með forgjöf

Hægt er að skrá sig í Golfboxinu og komast inn á það með því að SMELLA HÉR: