
GSÍ Sveitakeppni eldri kylfinga 2013: GK og GR leika til úrslita í 1. flokki kvenna
Í dag var leikinn 2. umferð í Sveitakeppni GSÍ 1. deild eldri kylfinga (kvenna) á Jaðarsvelli.
Leikir dagsins fóru á eftirfarandi hátt:
1. GR-GKJ 2,5-0,5
Þær Guðrún Garðars og Margrét Geirsdóttir, í sveit GR unnu þær Margréti Óskarsdóttur og Elínu Rósu Guðmundsdóttur, í sveit GKJ, 3&2, í fjórmenningsleiknum. Ásgerður Sverrisdóttir, GR vann yfirburðasigur á Þuríði Pétursdóttur, GKJ 8&7; en þær Stefanía Margrét Jónsdóttir, GR og Rut M. Héðinsdóttir, GKJ skyldu jafnar.
2. GK-NK 2-1
Það voru Kristín Sigurbergsdóttir og Helga Gunnarsdóttir, í sveit GK sem unnu þær Jórunni Þóru Sigurðardóttur og Oddnýju Rósu Halldórsdóttur, í sveit NK, 5&3 í fjórmenningi. Anna Snædís Sigmarsdóttir, GK vann Þyrí Valdimarsdóttur, NK 3&2 í tvímenningi og eins en Sigrún M. Ragnarsdóttir, GK, Íslandsmeistari í höggeik eldri kvenna 70+ laut í lægra haldi fyrir Ágústu Dúu Jónsdóttur, NK, 2&1.
3. GS-GKB 2,5-0,5
Hafdís Ævarsdóttir og Helga Jónsdóttir, í sveit GS unnu þær Regínu Sveinsdóttur og Guðnýju Kristínu S Tómasdóttur, í sveit GKB sannfærandi 7&5. Magdalena Sirrý Þórisdóttir, GS vann Unni Sæmundsdóttur, GKB í tvímenningnum, naumlega 1&0. Síðan var allt jafnt í leik Elínu Gunnarsdóttur, GS og Brynhildar Sigursteinsdóttur, GKB.
4. GKG-GA 2,5-0,5
Í fjórmenningsleik GKG og GA höfðu þær Áslaug Sigurðardóttir og Jónína Pálsdóttir í sveit GKG betur gegn þeim Höllu Sif Svavarsdóttur og Jakobínu Reynisdóttur, í sveit GA, 5&4. Í tvímenningnum vann María Guðnadóttir, GKG, Þórunni Önnu Haraldsdóttur, stórt 7&5 en þær Bergljót Kristinsdóttir, GKG og Guðný Óskarsdóttir, GA skyldu jafnar.
Eftirfarandi leikir verða leiknir á morgun:
1. Úrslitaleikur GR-GK um 1. sætið
2. Leikur NK-GKJ um 3. sætið
3. Leikur GKG -GS um 5. sætið
4. Leikur GKB-GA um 7. sætið
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi
- júní. 25. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafnkell Óskarsson – 25. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 07:00 Íslandsmót golfklúbba 2022: GA Íslands- meistari í fl. 16 ára og yngri drengja
- júní. 24. 2022 | 22:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn báðar með á Czech Ladies Open
- júní. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kaname Yokoo —-– 24. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Flory van Donck – 23. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 00:10 LIV: Tilkynnt um leikmannahóp á 2. móti sádí-arabísku ofurgolfmótaraðarinnar – Brooks Koepka og Abraham Ancer meðal keppenda!
- júní. 22. 2022 | 22:00 Ragnhildur og Perla Sól úr leik á Opna breska áhugamannamótinu
- júní. 22. 2022 | 20:00 EM einstaklinga: Hlynur T-46 e. 1. dag
- júní. 22. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristinn J. Gíslason – 22. júní 2022
- júní. 22. 2022 | 10:00 Ragnhildur og Perla Sól keppa í 64 manna úrslitum á Opna breska áhugamannamótinu
- júní. 22. 2022 | 09:00 Brooks Koepka dregur sig úr Travelers
- júní. 21. 2022 | 20:00 GSÍ: Landslið Íslands valin fyrir EM í liðakeppni
- júní. 21. 2022 | 18:00 GSK: Drífið ykkur norður á Opna Fiskmarkaðsmótið!!!