Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 17. 2013 | 20:30

GSÍ: Staðan í sveitakeppnum karla og kvenna eftir 2. dag

Í  dag var  sveitakeppni GSÍ fram haldið, en keppt er í 5 flokkum karla og 2 flokkum kvenna.

Eftir 2. dag er staðan eftirfarandi:

Nú er leikjum í undanúrslitleikirnir í sveitakeppni GSÍ að ljúka, við munum uppfæra þessa frétt þangað til öll úrslit hafa verið birt en þú getur sér allt um stöðu mála hér á golf.is/veljið 4.umferð til að sjá uppfærða stöðu og á Twitter.

 

1.deild karla, leikið á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili, upplýsingar og staða hér.

Leikur 1: Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar vinnur –Golfklúbb Setbergs 5/0

Leikur 2: Golfklúbburinn Keilir  vinnur, Golfklúbb Reykjavíkur – 3,5/1,5

Úrslitaleikir:

Leikur um fyrsta sætið: Golfklúbburinn Keilir- Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, hefst kl 10:06

Leikur um þriðja sætið: Golfklúbbur Reykjavíkur- Golfklúbbur Setbergs, hefst kl 9:25

 

1.deild kvenna, leikið á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja, upplýsingar og staða hér.

Leikur 1: Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar vinnur – Golfklúbb Reykjavíkur, 3/2

Leikur 2: Golfklúbburinn Keilir vinnur – Nesklúbbinn, 3/2

Úrslitaleikir:

Leikur um fyrsta sætið: Golfklúbburinn Keilir- Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, hefst kl 10:06

Leikur um þriðja sætið: Golfklúbbur Reykjavíkur- Golfklúbbur Setbergs, hefst kl 9:24

 

2.deild karla, leikið á Vestmanneyjavelli hjá Golfklúbbi Vestmanneyja, upplýsingar og staða hér.

Leikur 1: Golfklúbburinn Leynir vinnur – Golfklúbb Vestmanneyja, 3/2

Leikur 2: Golfklúbbur Borgarnes  vinnur– Golfklúbb Kiðjabergs, 3,5/1,5

Úrslitaleikir:

Leikur um fyrsta sætið: Golfklúbburinn Leynir – Golfklúbbur Borgarnes; hefst kl 8:42

Leikur um þriðja sætið: Golfklúbbur Vestmanneyja – Golfklúbbur Kiðjabergs;  hefst kl 8:00

 

3.deild karla, leikið á Grænanesvelli hjá Golfklúbbi Norðfjarðar, upplýsingar og staða hér.

Leikur 1: Golfklúbbur Akureyrar vinnur -Golfklúbburinn Vestarr, 3/0

Leikur 2: Golfklúbbur Grindavíkur vinnur – Golfklúbb Ísafjarðar, 2/1

Úrslitaleikir:

Leikur um fyrsta sætið: Golfklúbbur Akureyrar – Golfklúbbur Grindavíkur; hefst kl 9:52

Leikur um þriðja sætið: Golfklúbbur Ísafjarðar – Golfklúbburinn Vestarr;  hefst kl 9:00

 

4.deild karla, leikin á Hlíðarendavelli hjá Golfklúbbi Sauðárkróks, upplýsingar og staða hér.

Leikur 1: Golfklúbbur Selfoss vinnur – Golfklúbb Sauðárkróks, 3/0

Leikur 2: Golfklúbburinn Hamri vinnur – Golfklúbb Bakkakots, 2/1

Úrslitaleikir:

Leikur um fyrsta sætið: Golfklúbbur Selfoss – Golfklúbburinn Hamar; hefst kl 10:18

Leikur um þriðja sætið: Golfklúbbur Bakkakots – Golfklúbbur Sauðárkróks;  hefst kl 9:52

 

5.deild karla, upplýsingar og staða hér

2.deild kvenna, upplýsingar og staða hér