Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 23. 2017 | 08:00
GSÍ: Skemmtilegt kynningarmyndskeið Forskots með Ólafíu Þórunni
Það styttist í að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefji leik á sínu fyrsta móti á LPGA atvinnumótaröðinni.
Pure Silk meistaramótið hefst þann 26. janúar á Bahamas og hefir Ólafía undirbúið sig vel að undanförnu fyrir mótið.
Keppendur á mótinu eru gríðarsterkir; flestir bestu kvenkylfingar heims.
Meðal þeirra sem Ólafía Þórunn keppir við eru Natalie Gulbis, Lexi Thompson, Brooke Henderson, Paula Creamer, Michelle Wie, Cheyenne Woods, Britany Lincicome, Belen Mozo, Ryann O´Toole, Sandra Gal, Gerina Piller, Caroline Hedwall ofl. ofl. heimsklassakylfingar.
Forskot Afrekssjóður gerði á dögunum myndband þar sem afrek Ólafíu eru rifjuð upp með skemmtilegum hætti en myndbandið má sjá með því að SMELLA HÉR:
Heimild: GSÍ
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
