Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 16. 2016 | 07:30

GSÍ: Meðalaldur kylfinga á Íslandi um 50 ár og 70% með forgjöf hærri en 18,5

Skv. ársskýrslu stjórnar GSÍ er fjöldi kylfinga í klúbbum er tæplega 17.000, en samkvæmt skoðannakönnun er áætlað að

58.000 Íslendingar slái golfbolta á ári hverju.

Karlkylfingar eru 69% af heildinni þar sem meðalaldur er 47 ár og meðalforgjöf 24.4.

Kvenkylfingar eru 31% af heildinni þar sem meðalaldur er 52 árog meðalforgjöf 34.5

70% allra kylfinga á landinu er með forgjöf 18.5 eða hærri.

Börn og unglingar 18 ára og yngri eru 13% af heildinni

Um 1.550 golfmót eru haldin af 62 golfklúbbbum á landinu á hverju ári.