Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 13. 2016 | 10:00

GSÍ: Formannafundur hófst á Selfossi 13/11 2016

Formannafundur GSÍ hófst í morgun en fundurinn fer fram á Hótel Selfossi. Um 65 fundargestir eru mættir og þar verður farið yfir ýmis mál.

Árskýrsla GSÍ fyrir árið 2016 var lögð fram á fundinum.

Sjá má skýrsluna með því að SMELLA HÉR: