Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 28. 2015 | 10:30

GSÍ fær 4,6 milljónir úr afrekssjóði ÍSÍ

Afrekssjóður ÍSÍ fékk í síðustu viku samþykki framkvæmdastjórnar Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands fyrir úthlutun á árinu 2015.

GSÍ fær 4,6 milljónir úr afrekssjóði ÍSÍ og skiptist styrkurinn með eftirfarandi hætti: 

Landsliðs Íslands vegna HM og EM kr. 3.500.000,-

Unglingalandsliðsverkefni kr. 500.000,-

Gísli Sveinbergsson / Eingreiðslustyrkur kr. – 200.000,-

Ragnhildur Kristinsdóttir / Eingreiðslustyrkur kr. 200.000,-

Fannar Steingrímsson / Eingreiðslustyrkur kr. 200.000,-

Alls voru 27 sérsambönd styrkt og var heildarstyrkveiting 122.310.000,-

GSÍ  hlaut 10. hæsta styrkinn en þann hæsta hlaut Handknattleikssamband Ísland (HSÍ) eða 25 milljónir eða 5 falt hærri styrk en settur er í golfið.

Sjá má úthlutun styrkja í heild með því að SMELLA HÉR: