GSÍ: Afrekshópur GSÍ tók æfingahring á Hellu
Afrekshópur GSÍ æfðu saman um s.l. helgi og voru þetta seinustu formlegu æfingabúðir GSÍ á þessu undirbúningstímabili. Hópurinn lék 18 holur á Strandarvelli hjá Golfklúbbi Hellu. Alls léku 35 kylfingar á þessum æfingahring og var hópnum skipt upp í tvö lið sem kepptu sín á milli.
Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari, segir ágætis veður hafa verið á Hellu, en vissulega hafi verið svalt. Völlurinn lofar góðu fyrir sumarið og þetta var fínn aukaundirbúningur fyrir fyrsta móitð á Eimskipsmótaröðinni, sem fer fram þar.
Við þökkum GHR kærlega fyrir góðar móttökur og að lána okkur rástíma fyrir hópinn. Úlfar vildi einnig koma á framfæri þökkum til Sportshússins og Önnu Rós sem buðu hópnum í Anti gravity jóga.
Til þess að sjá hverjir eru í afrekshóp GSÍ SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
