Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 14. 2022 | 18:00

GSÍ 80 ára í dag

Golfsamband Íslands (GSÍ) er 80 ára í dag, en það var stofnað 14. ágúst 1942.

GSÍ er elsta sérsambandi innan ÍSÍ.

GSÍ er auðvitað samofin golfsögu Íslands og má lesa um hana með því að SMELLA HÉR:

Golf 1 óskar GSÍ innilega til hamingju með árin 80!!!

Megi sambandið eflast og styrkjast næstu 80 ár og þar af lengur!!