GSG: Úrslit í Vetrarmóti nr. 1
Nú á sunnudaginn fór fram á Kirkjubólsvelli þeirra Sandgerðinga 1. mótið í Vetrarmótaröð GSG. Það voru 43 skráðir til leiks og luku 39 keppni, þar af 2 konur. Alltaf er jafngaman að koma í Sandgerði og nýbakaðar vöfflur eða súpa voru innifalin í mótsgjöldum, sem var vel þegið eftir heldur kaldan og vindasaman hring. Úrslit urðu eftirfarandi:
Höggleikur:
1. sæti Örn Ævar Hjartarson, GS, 72 högg
2. sæti Þór Ríkharðsson, GSG, 75 högg
3. sæti Hafþór Barði Birgisson, GSG, 77 högg
Punktakeppni:
1. sæti Þór Ríkharðsson, GSG, 34 pkt.
2. sæti Hafþór Barði Birgisson, GSG, 34 pkt.
3. sæti Örn Ævar Hjartarson, GS, 32 pkt.
4. sæti Hafþór Kristjánsson, GK, 32 pkt.
5. sæti Þorsteinn Grétar Einarsson, GSG, 31 pkt.
6. sæti Daníel Einarsson, GSG, 31 pkt.
7. sæti Benedikt Gunnarsson, GSG, 31 pkt.
8. sæti Gunnar Jóhann Guðbjörnsson, GSG, 31 pkt.
9. sæti Valur Þór Guðjónsson, GSG, 31 pkt.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024