Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 28. 2013 | 20:35

GSG: Þór Ríkharðsson og Karl Hólm sigruðu í Nóa Síríus Texas Scramble páskamóti – Myndasería

Í dag fór fram á Kirkjubólsvelli þeirra Sandgerðinga Nóa Síríus Texas Scrable páskamót GSG.  Þátttakendur voru 128 eða 64 tveggja manna lið. Golf 1 var á staðnum og sjá má litla myndaseríu með því að SMELLA HÉR: 

Úrslitin voru eftirfarandi:

1.sæti: Þór Ríkharðsson og Karl Hólm  63 högg

2.sæti: Bjarki Þ Atlason og Halldór Halldórsson 67 högg

3.sæti: Hafþór Hafliðason og Gestur Már Sigurðsson 67 högg

4.sæti: Arnar Unnarsson og Hjörtur Þór Unnarsson 67 högg

5.sæti: Gísli Ölvir Böðvarsson og Jakob Már Böðvarsson 67 högg

Nándarverðlaun:

2.braut: Sveinn Blöndal  1,85 m

15.braut: Sigurgeir Marteinsson   1,21 m

17.braut: Sigurður M Þórhallsson  1,16 m

18.braut í 3.höggi :  Hjörleifur Þórðarson / Björn K Björnsson  1,50 m